17. júlí 2023 | Almennar fréttir
Skráning á þetta skemmtilega mót er í fullum gangi og lokar mánudaginn 24.júlí. Skráning er gild um leið og greiðsla er móttekin og staðfestingu þarf að senda á jokull@hmfjokull.is Mörg fyrirtæki eru að styrkja mótið og eru 100.000 fyrir fyrsta sæti í öllum...
10. júlí 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
Gæðingamót Jökuls verður haldið dagana 27. – 30.júlí næstkomandi. Mótið verður með hefðbundnu sniði.Flokkar í boði: A- flokkurA-flokkur áhugamannaA- flokkur ungmenniB-flokkurB- flokkur áhugamannaB- flokkur ungmenna unglingaflokkurbarnaflokkur tölt T3 – 18 ára...
29. júní 2023 | Almennar fréttir, Námskeið
Skeiðnámskeið með Þórarni Ragnarssyni Einn af okkar fremstu skeiðknöpum Þórarinn Ragnarsson verður með skeiðnámskeið helgina 7-9. Júlí næstkomandi á Flúðum. Þetta eru 3 einkatímar yfir helgina. Verð á námskeiðinu er 20.000 og hámarksfjöldi sem getur skráð sig...
3. maí 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Námskeið með hestum fyrir börn. Helgina 13. og 14. Maí verður námskeið fyrir börn með hestum. Námskeiðið verður í Syðra-Langholti og eru kennarar Steini og Arna. Aldurstakmark á þessu reiðnámskeiði er 7 ára. Námskeiðið verður sett þannig upp að...
1. maí 2023 | Almennar fréttir
pollar ríða einir pollar teymdir Barnaflokkur unglingaflokkur ungmennaflokkur Heldra fólk 60 ára plús Minna vanir fullorðinsflokkur Meira vanir fullorðinsflokkur Firmakeppni Jökuls fór fram í blíðskaparveðri á Flúðum í dag. Þátttaka var góð en stærsti flokkurinn var...
26. apríl 2023 | Almennar fréttir
Firmakeppni Jökuls verður haldin 1. maí á Flúðum að þessu sinni. Til stóð að halda keppnina í Hrísholti en aðstæður leyfðu það því miður ekki.Keppnin byrjar kl 13:00 og mun skemmtinefndin sjá um að grilla pylsur ofaní keppendur og gesti Mótið er...