Gæðingamót Jökuls

Gæðingamót Jökuls fór fram dagana 27-30 júlí síðaðstliðin. Mótið var frábært og veðrið lék við okkur allan tímann. Yfir 400 skráningar voru á mótinu og var þetta það allra stærsta sem haldið hefur verið á Flúðum og stærsta gæðingamót sem haldið hefur verið á landsvísu...

Skráningu lýkur 24.júlí á Opna gæðingamót Jökuls

  Skráning á þetta skemmtilega mót er í fullum gangi og lokar mánudaginn 24.júlí. Skráning er gild um leið og greiðsla er móttekin og staðfestingu þarf að senda á jokull@hmfjokull.is Mörg fyrirtæki eru að styrkja mótið og eru 100.000 fyrir fyrsta sæti í öllum...

Skeiðnámskeið með Þórarni Ragnarssyni

  Skeiðnámskeið með Þórarni Ragnarssyni Einn af okkar fremstu skeiðknöpum Þórarinn Ragnarsson verður með skeiðnámskeið helgina 7-9. Júlí næstkomandi á Flúðum. Þetta eru 3 einkatímar yfir helgina. Verð á námskeiðinu er 20.000  og hámarksfjöldi sem getur skráð sig...

Firmakeppni Jökuls úrslit og styktaraðiliar

pollar ríða einir pollar teymdir Barnaflokkur unglingaflokkur ungmennaflokkur Heldra fólk 60 ára plús Minna vanir fullorðinsflokkur Meira vanir fullorðinsflokkur Firmakeppni Jökuls fór fram í blíðskaparveðri á Flúðum í dag. Þátttaka var góð en stærsti flokkurinn var...