Gæðingamót Jökuls fór fram dagana 27-30 júlí síðaðstliðin. Mótið var frábært og veðrið lék við okkur allan tímann. Yfir 400 skráningar voru á mótinu og var þetta það allra stærsta sem haldið hefur verið á Flúðum og stærsta gæðingamót sem haldið hefur verið á landsvísu þetta árið.

Hestakostur á mótinu var frábært í öllum flokkum og megum við Jökulsfélagar ganga stoltir frá borði eftir þessa daga. Án góðra samvinnu og samheldni félagsmanna er ekki hægt að halda mót sem þetta og þökkum við öllum þeim félagsmönnum Jökuls og öðru starfsfólki fyrir frábært samstarf.

Hér að neðan má sjá úrslit mótisins:

 

A ÚRSLIT – A FLOKKUR – Í BOÐI SUÐURTAK

1 Nökkvi frá Hrísakoti Jakob Svavar Sigurðsson Snæfellingur 8,91
2 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson  Fákur 8,87
3 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson Geysir 8,81
4 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Hanna Rún IngibergsdóttirJökull 8,76
5 Esja frá Miðsitju Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Skagfirðingur 8,68
6 Ísdís frá Árdal Ragnhildur Haraldsdóttir Sleipnir 8,60
7 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó MatthíassonFákur 8,56
8 Korka frá Litlu-Brekku Anna Kristín Friðriksdóttir Hringur 7,28

A ÚRSLIT – A FLOKKUR ÁHUGAMANNA – Í BOÐI TREX OG HELGASTAÐA

1 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir  Sörli 8,47

2 Iða frá Vík í Mýrdal Brynjar Nói Sighvatsson Sindri 8,46

3 Gammur frá Ósabakka 2 Ragnheiður Jónsdótti Jökull 8,39

4 Mardís frá Hákoti Veronika Eberl  Geysir 8,36

5nTeitur frá Efri-Þverá Bryndís Arnarsdóttir Sleipnir 8,30

6 Sóldögg frá Túnsbergi Magga S Brynjólfsdóttir Jökull 8,21

7 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson Sörli 8,12

8 Vísir frá Ytra-Hóli Hannes Sigurjónsson  Sprettur 0,00

A ÚRSLIT – A FLOKKUR UNGMENNA – Í BOÐI GS HESTAVARA

1 Þórey Þula Helgadóttir Kjalar frá Hvammi I Jökull 8,58

2 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi 1Sörli 8,57

3 Katrín Ösp Bergsdóttir Alfreð frá Valhöll 8,48

4 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli  Sleipnir 8,41

5 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi  Máni 8,35

6-7 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa Sleipnir 8,29

6-7 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum Hörður 8,29

8 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi  Sörli 7,31

 

A ÚRSLIT – B FLOKKUR ÁHUGAMANNA – Í BOÐI TRÉ OG STRAUMS OG FERÐASKRIFSTOFUNNAR ATLANTIC

1 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Vilborg Smáradóttir Sindri 8,79

2 Amor frá Reykjavík Bertha María Waagfjörð Fákur 8,60

3 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Sörli 8,52

4 Saga frá Miðfelli 2 Malin Marianne Andersson  Jökull 8,43

5 Ásthildur frá Birkiey Eveliina Aurora Marttisdóttir Sleipnir 8,41

6 Áróra frá Hraunholti Kári Kristinsson  Sleipnir 8,36

7 Sólfaxi frá Reykjavík Ragnheiður Hallgrímsdóttir Jökull 8,13

8 Dimma frá Miðfelli 2 Einar Logi Sigurgeirsson Jökull 2,13

 

A ÚRSLIT – B FLOKKUR – Í BOÐI RAUÐUKAMBA

1 Augasteinn frá Fákshólum Jakob Svavar Sigurðsson  Þytur 8,76

2 Snæfinnur frá HvammiSigurður Sigurðarson Geysir 8,73

3 Hringadróttinssaga frá Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson  Jökull 8,71

4 Pandra frá Kaldbak Lea Schell  Geysir 8,66

5 Sesar frá Rauðalæk Gústaf Ásgeir Hinriksson Geysir 8,64

6-7 Rökkvi frá Hólaborg Þorbjörn Hreinn Matthíasson  Geysir 8,62

6-7 Hrönn frá Torfunesi Birta Ingadóttir  Fákur 8,62

8 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum Bergur Jónsson  Sleipnir 8,60

 

A ÚRSLIT – UNGLINGAFLOKKUR – Í BOÐI SS

1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 8,84

2-3 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 Hornfirðingur8,72

2-3 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti Sleipnir 8,72

4 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi Hornfirðingur 8,70

5 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri  Sprettur 8,66

6 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Sprettur 8,62

7 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ  Hornfirðingur 8,57

8 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf  Jökull 8,47

 

A ÚRSLIT – BARNAFLOKKUR – Í BOÐI EFSTA-DALS

1 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt Geysir 8,80

2 Róbert Darri Edwardsson Glámur frá Hafnarfirði Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka Geysir 8,72

3 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Tenór frá Litlu-Sandvík Geysir 8,71

4 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hrynjandi frá Kviku Rauður/sót-stjörnótt Snæfellingur 8,70

5 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 8,61

6 Hákon Þór Kristinsson Magni frá Kaldbak Rauður/milli-einlitt Geysir 8,59

7 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,57

8 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti Bleikur/fífil-stjörnótt Jökull 8,52

 

A ÚRSLIT – B FLOKKUR UNGMENNA – Í BOÐI BALDVINS OG ÞORVALDAR

1 Kristófer Darri Sigurðsson Ölver frá Narfastöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 8,62
2 Þorvaldur Logi Einarsson Hágangur frá Miðfelli 2 Jarpur/milli-einlitt Jökull 8,56
3 Þórey Þula Helgadóttir Hrafna frá Hvammi I Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Jökull 8,49
4-5 Alicia Marie Flanigan Hnokki frá Dýrfinnustöðum Grár/rauðureinlitt Hörður 8,46
4-5 Karlotta Rún Júlíusdóttir Styrkur frá Skák Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,46
6 Kristján Árni Birgisson Stúdent frá Ásmúla Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,43
7 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt Fákur 8,39
8 Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,31

 

TÖLT T3 – 18 ÁRA OG ELDRI – Í BOÐI MINNI-BORGA

1 Páll Bragi Hólmarsson Vísir frá KagaðarhóliJökull 8,72
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Karólína frá PuluSprettur 7,61
3-4 Ólafur Andri Guðmundsson Goði frá Garðabæ Geysir 7,56
3-4 Jakob Svavar Sigurðsson Rökkvi frá Rauðalæk Dreyri 7,56
5 Sigurður Sigurðarson Bjarnfinnur frá ÁskotiGeysir 7,28
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu Fákur 7,17

 

TÖLT T3 – 17 ÁRA OG YNGRI – Í BOÐI LÍFLANDS

Sigurvegari er Elva Rún Jónsdóttir á Straumi frá Hofsstöðum, Garðabæ
1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 7,22
2 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ Sleipnir 7,17
3 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 Geysir 7,00
4-5 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Sprettur 6,89
4-5 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti Geysir 6,89
6 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ Geysir 6,67

 

A ÚRSLIT – TÖLT T7 – BARNAFLOKKUR – Í BOÐI FÓÐURBLÖNDUNAR

1 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ Sprettur 6,42
2 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti Sprettur 6,25
3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Snerra frá Skálakoti Sprettur 6,08
4 Hákon Þór Kristinsson Kolvin frá Langholtsparti Geysir 6,00
5 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti Jökull 5,67
6 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Tenór frá Litlu-Sandvík Geysir 5,58

A ÚRSLIT TÖLT T7 2.FLOKKUR – Í BOÐI ÁSARAF OG GEORGS ÓLAFSVÖLLUM

1 Svanhildur Jónsdóttir Taktur frá Torfunesi Jökull 6,75
2 Karlotta Rún Júlíusdóttir Glettir frá Hólshúsum Fákur 6,42
3 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri Sleipnir 6,33
4 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti Sörli 6,08
5-6 Vigdís Anna Hjaltadóttir Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Sleipnir 6,00
5-6 Halldór Snær Stefánsson Lipurtá frá Forsæti Hörður 6,00

100 M. SKEIÐ – Í BOÐI FOSSVÉLA OG AUÐSHOLTSHJÁLEIGU

1 Dagur Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 7,86
2 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 7,88
3 Kristján Árni Birgisson Krafla frá Syðri-Rauðalæk 7,88
4 Ísólfur Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 7,94
5 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,98