Félagareiðtúr hestamannafélagsins Jökuls, 3 daga ferð þar sem við munum enda á Vallarmóti.
Hér að neðan má sjá brottfarastað og hvenær lagt er á stað.
Miðvikudagur 16. ágúst
Skaftholtsréttir – Túnsberg 3 klst
Brottför 18:00
Fimmtudagur 17. ágúst
Túnsberg – Efstidalur 4 klst
Brottför 16:30
Föstudagur 18. ágúst
Efstidalur – Vellir 3 klst
Brottför 17:00
Farið verður stundvíslega af stað.
Beitarhólf í boði
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Höfum gaman saman Jökulsfélagar