Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga

Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga.   Reiðnámskeið Hestamannafélagsins Jökuls verður haldið fyrir börn og unglinga dagana 13. – 16. ágúst og verða kennarar þau Dóri og Sandra í Miðengi. Námskeiðið verður haldið í Miðengi og verður hægt að geyma...

Skeiðnámskeið með Þórarni Ragnarssyni

  Skeiðnámskeið með Þórarni Ragnarssyni Einn af okkar fremstu skeiðknöpum Þórarinn Ragnarsson verður með skeiðnámskeið helgina 7-9. Júlí næstkomandi á Flúðum. Þetta eru 3 einkatímar yfir helgina. Verð á námskeiðinu er 20.000  og hámarksfjöldi sem getur skráð sig...

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni   Nú ætlum við að fara af stað með keppnisnámskeið fyrir þá sem vilja bæta sig í keppni eða bara æfa sig og hestinn sinn með kennara.   Frábært tækifæri til að æfa sig fyrir Gæðingamótið á Flúðum en það er...

Reiðnámskeið með Finni Jóhannessyni Brekku

  Hestamannafélagið Jökull boðar námskeið fyrir fullorðna. Reiðkennari á þessu námskeiði er Finnur Jóhannesson í Brekku í Bláskógabyggð. Ekki þarf að kynna Finn mikið en hann er þrátt fyrir ungan aldur orðinn reyndur og frambærilegur tamningamaður, sýnandi og...

Járningarnámskeið með Leó Hauks

    JárninganámskeiðJökull stendur fyrir tveggja daga járninganámskeiði helgina 11. og 12. mars, n.k. Kennt verður að Kálfhóli 2 á Skeiðum. Kennari verður Leó Hauksson. Leó er þrautreyndur járningamaður og hefur m.a. orðið Íslandsmeistari í járningum. Kennt...

Reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni

  7. mars – 4.apríl verður haldið reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni reiðkennara. Hann er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og er einnig starfandi íþróttadómari. Guðbjörn rekur tamningastöð á Hólum í Flóa við góðan orðstír. Námskeiðið er...