Búið að opna fyrir skráningu á Gæðingamót Jökuls
Gæðingamót Jökuls verður haldið dagana 27. – 30.júlí næstkomandi. Mótið verður með hefðbundnu sniði.Flokkar í boði: A- flokkurA-flokkur áhugamannaA- flokkur ungmenniB-flokkurB- flokkur áhugamannaB- flokkur ungmenna unglingaflokkurbarnaflokkur tölt T3 – 18 ára...
3 Vetramót Jökuls úrslit
3. Vetraleikar hmf Jökuls fóru fram í dag á Flúðum. Veðrið var gott og fín þáttaka í flestum flokkum. Úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan. Pollaflokkur Ingibjörg Elín Traustadóttir - Kolfaxi frá Austurhlið Karítas Bogadóttir - Bárður frá...
Lokakvöld Uppsveitadeildar Jökuls og Flúðasveppa
Fleiri myndir koma síðar Í kvöld fór fram lokakvöld Uppsveitadeildar Jökuls í samstarfi við Flúðasveppi þar sem keppt var í tölti og flugskeiði. Húsfyllir var og góð stemning í húsinu. Flúðasveppir hafa styrkt Uppsveitadeildina í mörg ár og er þeirra...
Ráslistar í skeiði og tölti
Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar og Flúðasveppa verður haldið fimmtudaginn 13.apríl n.k. í reiðhöllinni á Flúðum Keppt verður verður í skeiði í gegnum höllina og tölti, hefst keppnin kl 19:00 Frítt er inn og er veitingasala á staðnum Dagskrá: 19:00...
Páskatölt Jökuls úrslit
Skemmtilegt páskatölt Jökuls var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og skemmtilegt var að sjá hversu margir tóku þátt hjá okkur í dag. Pollarnir okkar riðu á vaðið ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu fyrsta sætið....
Páskatölt Jökuls 10. apríl
Páskatölt Jökuls Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum mánudaginn 10. apríl n.k. Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum : Opnum flokk 2 flokk ungmennaflokk Keppt verður í T7 í eftirfarandi flokkum: 2 flokk unglinga barnaflokk...
Úrslit 2 vetramót Jökuls
2 Vetrarleikar hestamannafélagsins Jökuls voru haldnir í dag á Flúðum. Fámennt en góðmennt í blíðskaparveðri og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin skemmti sér vel. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Mótanefnd Jökuls þakkar öllum fyrir skemmtilegan dag. Pollaflokkur:...
2. Vetrarmót Jökuls
Vetrarmót Jökuls verður haldið næsta laugardag þann 25. Mars. Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportfeng. Við byrjum með Pollastund kl 12.30 inni í reiðhöll og svo úti á hringvelli ef veður og færð leyfir með barnaflokk strax þar á eftir. Síðan...
ÚRSLIT FIMMGANGUR-UPPSVEITADEILD hmf Jökuls og Flúðasveppa
Stjórn Uppsveitadeildar vill þakka Gröfutækni fyrir lán á kösturum og lagfæringu á plani fyrir mótin okkar. Fimmgangur í Uppsveitadeildinni á Flúðum fór fram í kvöld 10 mars og óhætt er að segja að keppnin hafi verið hörð og spennandi ! ...
Uppsveitadeild ráslisti í F1
Fimmgangur í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls föstudaginn 10.mars kl 19:00 Hér má sjá ráslista með fyrirvara um mannleg mistök Fimmgangur F1 Ráslisti Uppsveitadeild 1 Þórarinn Ragnarsson Jökull Herkúles frá Vesturkoti StormRider 2 Ólöf Helga...