Gæðingamót Jökuls

Gæðingamót Jökuls

Gæðingamót Jökuls fór fram dagana 27-30 júlí síðaðstliðin. Mótið var frábært og veðrið lék við okkur allan tímann. Yfir 400 skráningar voru á mótinu og var þetta það allra stærsta sem haldið hefur verið á Flúðum og stærsta gæðingamót sem haldið hefur verið á landsvísu...

Ráslistar í skeiði og tölti

Ráslistar í skeiði og tölti

    Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar og Flúðasveppa verður haldið fimmtudaginn 13.apríl n.k. í reiðhöllinni á Flúðum Keppt verður  verður í skeiði í gegnum höllina og tölti,  hefst keppnin kl 19:00 Frítt er inn og er veitingasala á staðnum  Dagskrá: 19:00...

Úrslit 2 vetramót Jökuls

Úrslit 2 vetramót Jökuls

2 Vetrarleikar hestamannafélagsins Jökuls voru haldnir í dag á Flúðum. Fámennt en góðmennt í blíðskaparveðri og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin skemmti sér vel. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Mótanefnd Jökuls þakkar öllum fyrir skemmtilegan dag. Pollaflokkur:...

2. Vetrarmót Jökuls

2. Vetrarmót Jökuls

    Vetrarmót Jökuls verður haldið næsta laugardag þann 25. Mars. Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportfeng. Við byrjum með Pollastund kl 12.30 inni í reiðhöll og svo úti á hringvelli ef veður og færð leyfir með barnaflokk strax þar á eftir. Síðan...