23. janúar 2023 | Almennar fréttir, Námskeið
Hestamannafélagið Jökull ætlar að vera með námskeið fyrir fullorðna sem hefst þriðjudaginn 31. Janúar. Kennt verður 45 mín í senn og tveir saman inná. Tímarnir verða á þriðjudögum eru þetta 5 skipti, síðasta tíminn er 28. feb. Kostnaður fyrir námskeiðið er...
18. janúar 2023 | Almennar fréttir
Taktur herra Taktur herra Tign kvenna Tign kvenna 9 Ágætu félagsmenn. Í samstarfi við Lífland bjóðum við félagsmönnum okkar Jökuls merktar úlpur eða jakka. Verð með merkingu er : Kingsland Classic 24.990 – Kingsland Classic Börn 17.900 Taktur Herra 31.900 Tign...
11. janúar 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
1 Æskulýðsnefnd Jökuls stendur fyrir frábæru frumtamningarnámskeiði þessa dagana. Reiðkennarinn Inga María S Jónínudóttir leiðir námskeiðið og ekki er annað að sjá en bæði nemendur og hestar hafi bæði gagn og gaman af. Hér má sjá nokkar myndir frá...
5. janúar 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Kristín S Magnúsdóttir formaður æskulýðsnefndar ritar: Takk fyrir gott kvöld gestir sem komu, ég taldi um 40 manneskjur sem er vel. Rósa Birna Þorvaldsdóttir var með frábæran fyrirlestur og allt gekk vel. Ef það er áhugi á frekari upplýsingum um starfið þá...
2. janúar 2023 | Almennar fréttir
Í morgunsárið 02.01 var brotist inn á ytra kerfi sem við tengjumst til að senda ýtiboð, e. push notifications. Þrjótarnir náðu að senda tilkynningu á hluta af Android-notendum okkar áður en það var lokað á þá. Ekki var sent á Iphone (IOS) notendur, og fengu þeir því...
30. desember 2022 | Almennar fréttir
Knapamerki 2 Við ætlum að halda áfram 😊 Hestamannafélagið Jökul hefur ákveðið að fara á stað með Knapamerki 2 (stigaskipt nám í reiðmennsku) núna strax eftir áramót fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í áttunda -10 bekk Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla...