Reiðnámskeið með Maiju Varis / skráning hafin

  Hestamannafélagið Jökull ætlar að vera með námskeið fyrir fullorðna sem hefst þriðjudaginn 31. Janúar. Kennt verður 45 mín í senn og tveir saman inná. Tímarnir verða á þriðjudögum eru þetta 5 skipti, síðasta tíminn er 28. feb. Kostnaður fyrir námskeiðið er...

Úlpur og jakkar

Taktur herra Taktur herra Tign kvenna Tign kvenna 9  Ágætu félagsmenn. Í samstarfi við Lífland bjóðum við félagsmönnum okkar Jökuls merktar úlpur eða jakka. Verð með merkingu er : Kingsland Classic 24.990 – Kingsland Classic Börn 17.900 Taktur Herra 31.900 Tign...

Gaman saman

1     Æskulýðsnefnd Jökuls stendur fyrir frábæru frumtamningarnámskeiði þessa dagana. Reiðkennarinn Inga María S Jónínudóttir leiðir námskeiðið og ekki er annað að sjá en bæði nemendur og hestar hafi bæði gagn og gaman af. Hér má sjá nokkar myndir frá...

Vel heppnað kvöld æskulýðsnefndar Jökuls

 Kristín S Magnúsdóttir formaður æskulýðsnefndar ritar:    Takk fyrir gott kvöld gestir sem komu, ég taldi um 40 manneskjur sem er vel. Rósa Birna Þorvaldsdóttir var með frábæran fyrirlestur og allt gekk vel. Ef það er áhugi á frekari upplýsingum um starfið þá...

Tilkynning frá Sportabler skráningarkerfi

Í morgunsárið 02.01 var brotist inn á ytra kerfi sem við tengjumst til að senda ýtiboð, e. push notifications. Þrjótarnir náðu að senda tilkynningu á hluta af Android-notendum okkar áður en það var lokað á þá. Ekki var sent á Iphone (IOS) notendur, og fengu þeir því...

Knapamerki 2 fyrir grunnskólana í Uppsveitum

Knapamerki 2 Við ætlum að halda áfram 😊 Hestamannafélagið Jökul hefur ákveðið að fara á stað með Knapamerki 2 (stigaskipt nám í reiðmennsku) núna strax eftir áramót fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í áttunda -10 bekk  Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla...