Kristín S Magnúsdóttir formaður æskulýðsnefndar ritar: 

 

Takk fyrir gott kvöld gestir sem komu, ég taldi um 40 manneskjur sem er vel. Rósa Birna Þorvaldsdóttir var með frábæran fyrirlestur og allt gekk vel. Ef það er áhugi á frekari upplýsingum um starfið þá hendið þeim bara á okkur í nefndinni á feisbook eða sendið okkur póst á aeska@hmfjokull.is 🤠
Með mér eru: