5. mars 2024 | Æskulýðsmál
Pollanámskeið Stefnt er að hafa pollanámskeiðin á laugardögum á eftirfarandi dögum: 23 mars, 6 og 27. april og 11.maí Reiðhöllinni á Flúðum ef næg þátttaka næst . Dagsetningar eru með smá fyrirvara um breytingar, gætu jafnvel byrjað eitthvað seinna á tímabilinu 😊...
13. febrúar 2024 | Æskulýðsmál
BLING NÁMSKEIÐ BÖRN – UNGLINGAR – UNGMENNI Mánudaginn 26.febrúar kl.18.00 í Reiðhöllinni á Flúðum verður boðið upp á geggjað bling námskeið fyrir yngri flokka þar sem hver og einn útbýr „bling“ skreytta ennisól á sitt eigið beisli Námskeiðið tekur um 1,5-2 klst og í...
13. febrúar 2024 | Keppnir
Fyrsta mót Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks og spenna var fram að síðustu einkunn. Lið Sumarliðabæjar vann liðaplattann í kvöld, en allir keppendur í þvi liði fóru í A úrslit. En það var...
28. janúar 2024 | Námskeið
Hin sívinsælu Þriðjudagsnámskeið hefjast á ný ! Sem fyrr stefnir Jökul að því að vera með Reiðnámskeið fyrir fullorðna á þriðjudögum fram á vor. Reiðkennari á þessu fyrsta námskeiði er Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ásdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og...
25. janúar 2024 | Keppnir
Síðasta liðið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls er lið Nautás. Liðstjóri er Rósa Birna Þorvaldsdóttir En liðið skipa: Bergrún Ingólfsdóttir Hér er á ferðinni formaður gellufélagsins. Hún er fagmaður fram í fingurgóma,...
23. janúar 2024 | Æskulýðsmál
N Tími með Elvari Þormarssyni Elvar Þormarsson ætlar að koma til okkar í Reiðhöllina á Flúðum 2.febrúar n.k. eftir hádegi. í boði verður að eiga gott spjall með honum með hest sinn með sér, einkatími. Hvert par fær 40 mín þar sem hægt er að skoða stöðuna og fá...
22. janúar 2024 | Keppnir
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls er lið Lögmannsstofu Ólafs Björnssonar. Lið Lögmannsstofu Ólafs Björnssonar Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 22 ára, bý á Selfossi, starfa hjá NPA...
16. janúar 2024 | Keppnir
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og hestamannafélagsins Jökuls er lið Draupnis. En það lið skipa fimm ungar og hæfileikaríkar stúlkur. 😊 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir a.k.a. Sigga Systir (þeir fatta sem...
12. janúar 2024 | Æskulýðsmál
Æskulýðsnefnd hefur ákveðið að bjóða upp á knapamerkjanámskeið 3 nú á vorönn með fyrirvara um nægar skráningar (lágmark 5 nemendur) . Knapamerkin eru frábær leið fyrir þá sem vilja sækja stigskipt nám í hestamennsku og bæta við þekkingu sína og færni sem...