1. apríl 2024 | Keppnir, Reiðhöllin
F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum. Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið. ...
31. mars 2024 | Keppnir, Reiðhöllin
Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7 Unglingaflokkur T7 Flokkur T7 Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3 ÚRSLIT: Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...
5. mars 2024 | Æskulýðsmál
Pollanámskeið Stefnt er að hafa pollanámskeiðin á laugardögum á eftirfarandi dögum: 23 mars, 6 og 27. april og 11.maí Reiðhöllinni á Flúðum ef næg þátttaka næst . Dagsetningar eru með smá fyrirvara um breytingar, gætu jafnvel byrjað eitthvað seinna á tímabilinu 😊...
13. febrúar 2024 | Æskulýðsmál
BLING NÁMSKEIÐ BÖRN – UNGLINGAR – UNGMENNI Mánudaginn 26.febrúar kl.18.00 í Reiðhöllinni á Flúðum verður boðið upp á geggjað bling námskeið fyrir yngri flokka þar sem hver og einn útbýr „bling“ skreytta ennisól á sitt eigið beisli Námskeiðið tekur um 1,5-2 klst og í...
13. febrúar 2024 | Keppnir
Fyrsta mót Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks og spenna var fram að síðustu einkunn. Lið Sumarliðabæjar vann liðaplattann í kvöld, en allir keppendur í þvi liði fóru í A úrslit. En það var...
28. janúar 2024 | Námskeið
Hin sívinsælu Þriðjudagsnámskeið hefjast á ný ! Sem fyrr stefnir Jökul að því að vera með Reiðnámskeið fyrir fullorðna á þriðjudögum fram á vor. Reiðkennari á þessu fyrsta námskeiði er Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ásdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og...
25. janúar 2024 | Keppnir
Síðasta liðið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls er lið Nautás. Liðstjóri er Rósa Birna Þorvaldsdóttir En liðið skipa: Bergrún Ingólfsdóttir Hér er á ferðinni formaður gellufélagsins. Hún er fagmaður fram í fingurgóma,...
23. janúar 2024 | Æskulýðsmál
N Tími með Elvari Þormarssyni Elvar Þormarsson ætlar að koma til okkar í Reiðhöllina á Flúðum 2.febrúar n.k. eftir hádegi. í boði verður að eiga gott spjall með honum með hest sinn með sér, einkatími. Hvert par fær 40 mín þar sem hægt er að skoða stöðuna og fá...