16. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Keppnir
Það tók ekki langan tíma að fylla öll sæti í Uppsveitadeild hestamannafélagsins Jökuls. Nokkur ný lið verða með í deildinni í vetur og munum við kynna þau desember. Flúðasveppir eru aðalstyrktaraðilar Uppsveitadeildarinnar eins og undafarin ár og eiga þakkir skilið...
14. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Námskeið, Reiðhöllin
Fræðslunefnd Jökuls boðar til fræðsluerindi um kynbótadóma með Gísla Guðjónssyni. Gísli mun vera með stutt erindi um kynbótadóma og umfang þeirra. Eftir það verður svo opið spjall og vangaveltur.Þetta er því kjörið tækifæri fyrir ræktendur, sýnendur, eigendur...
14. nóvember 2022 | Almennar fréttir
Mikið var um dýrðir í gærkvöldi þegar Jökulsfélagar héldu sína fyrstu árshátíð. Verðlaun og viðurkenningar voru veittar og stýrði Erlendur Árnason veislunni með sóma. Knapi ársins hjá Jökli er Hans Þór Hilmarsson. Félagsmaður ársins er Kristín S Magnúsdóttir...
10. nóvember 2022 | Almennar fréttir
Jæja þá er komið að því. Fyrsta árshátíð Hmf. Jökuls verður haldin laugardaginn 12.nóvember næstkomandi í Félagsheimilinu Árnesi. Húsið opnar kl 19:00 en herlegheitin byrja kl 19:30 með fordrykk.Nánari upplýsingar koma inn þegar nær dregur. Endilega takið daginn...
24. september 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Reiðhöllin Reiðhöllin var byggð upp af miklum metnaði frá félögum úr gömlu...
22. september 2022 | Námskeið
gaman að þessu
12. september 2022 | Reiðhöllin
þá er flest...