Mikið var um dýrðir í gærkvöldi þegar Jökulsfélagar héldu sína fyrstu árshátíð.
Verðlaun og viðurkenningar voru veittar og stýrði Erlendur Árnason veislunni með sóma.
Knapi ársins hjá Jökli er Hans Þór Hilmarsson.
Félagsmaður ársins er Kristín S Magnúsdóttir
Viðurkenning fyrir hæst dæmda kynbótahross í eigu félagsmanns hlaut Ólafur F Böðvarsson fyrir hryssu sína Sölku frá Efri Brú
Verðlaunaðir voru félagar sem hlutu Íslandsmeistatitla á árinu . Sigrún Högna Tómasdóttir fyrir 150m skeið ungmenna og Þorvaldur Logi Einarsson fyrir 250m skeið ungmenna.
Magnús í Kjarnholtum var heiðraður fyrir að eiga sigurveigara í A flokki gæðinga á Landsmótinu í sumar.
Frábært kvöld í alla staði og er öllum farið að hlakka til næstu árshátíðar .
Leyfi nokkrum myndum gærkvöldsins að fylgja með.