Æskulýðsnefnd Jökuls stendur fyrir kynningarfundi sunnudaginn 27.nóvember næstkomandi kl 16. Farið verður yfir það sem framundan er í æskulýðsstarfinu í vetur. Hvetjum alla til að mæta og lofað verður skemmtun og fjöri. Vonandi sjáum við sem flesta. 
Æskulýðsnefnd Jökuls