Það tók ekki langan tíma að fylla öll sæti í Uppsveitadeild hestamannafélagsins Jökuls.
Nokkur ný lið verða með í deildinni í vetur og munum við kynna þau desember.
Flúðasveppir eru aðalstyrktaraðilar Uppsveitadeildarinnar eins og undafarin ár og eiga þakkir skilið fyrir það.
mynd