Jæja þá er komið að því. Fyrsta árshátíð Hmf. Jökuls verður haldin laugardaginn 12.nóvember næstkomandi í Félagsheimilinu Árnesi. Húsið opnar kl 19:00 en herlegheitin byrja kl 19:30 með fordrykk.
Nánari upplýsingar koma inn þegar nær dregur. Endilega takið daginn frá 🐴
……………………………………………………………..
Nú er allt að gerast í undirbúningi fyrir árshátíðina okkar sem verður laugardaginn 12. nóvember næstkomandi í Félagsheimilinu Árnesi 🥳
 💥Hátíðarkvöldverður á boðstólum💥
 🏆Félagsmenn verðlaunaðir 🏆
• Ritskoðuð og óritskoðuð skemmtun 😅
 🤩Erlendur Árnason járningarmeistari sér um veislustjórn 🤩
 🤠Hljómsveitin Swiss stígur á stokk að lokinni dagskrá🤠
• Hvað getur mögulega klikkað?
Miðaverð einungis 7.900kr og fer miðasala í gang kl 12:00 á morgun í gegnum sportabler á slóðinni
Ef einhver vandræði verða við kaup á miðum er hægt að senda email á oli.gunnarsson@360sg.com eða hringja í S: 846-3616
Sjáumst hress 12. nóvember