Lið Fóðurblöndunnar

  Kynnum til leiks lið Fóðurblöndunnar sem er samansafn af gömlum og upprennandi stjörnum. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, liðsstjóri. Ragnheiði þarf ekki að kynna í Uppsveitunum enda er hún ókrýnd drottning þess landsvæðis. Kúa- og hrossabóndi, móðir og meistari....

Lið Snæstaða

  Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni eru Snæstaðir Liðið skipa: Þorgils Kári Sigurðsson: Þjálfari á Kolsholti og skemmtistjóri liðsins Birgitta Bjarnadóttir : Þjálfari á Sumarliðabæ og íþróttadómari Þorgeir Ólafsson : Þjálfari á Sumarliðabæ,...

Vel heppnað kvöld æskulýðsnefndar Jökuls

 Kristín S Magnúsdóttir formaður æskulýðsnefndar ritar:    Takk fyrir gott kvöld gestir sem komu, ég taldi um 40 manneskjur sem er vel. Rósa Birna Þorvaldsdóttir var með frábæran fyrirlestur og allt gekk vel. Ef það er áhugi á frekari upplýsingum um starfið þá...

Nýtt lið í deildinni.

Kári Kristinsson Kristján Árni Ragnar Rafael Sölvi Freyr Þorvaldur Logi   Næsta lið sem við kynnum til leiks er nýtt lið í deildinni og hefur ekki fengið nafn ennþá. Bíðum við spennt eftir að heyra frá þeim köppum varðandi nafnið Liðið skipa: Kristján Árni...

Lið Brekku

Næsta lið sem við kynnum til leiks er Brekkuliðið. Liðið skipa: Finnur Jóhannesson liðstjóri Jón Óskar Jóhannesson Rósa Kristín Jóhannesdóttir Valdís Björk Guðmundsdóttir Matthías Leó...

Kerchaert nýtt lið í deildinni

Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni er Kerchaert sem er nýtt lið í deildinni. Liðið skipa : Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 21 árs. Gyða varði haustinu austur í örvæfum að smala kindum og þjóna á hóteli en hefur nú áttað sig á því að það var ekki...

Tilkynning frá Sportabler skráningarkerfi

Í morgunsárið 02.01 var brotist inn á ytra kerfi sem við tengjumst til að senda ýtiboð, e. push notifications. Þrjótarnir náðu að senda tilkynningu á hluta af Android-notendum okkar áður en það var lokað á þá. Ekki var sent á Iphone (IOS) notendur, og fengu þeir því...

Knapamerki 2 fyrir grunnskólana í Uppsveitum

Knapamerki 2 Við ætlum að halda áfram 😊 Hestamannafélagið Jökul hefur ákveðið að fara á stað með Knapamerki 2 (stigaskipt nám í reiðmennsku) núna strax eftir áramót fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í áttunda -10 bekk  Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla...

Uppsveitadeildin lið Cintamani

c3 Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni 2023 er Cintamani. Liðið skipa : Ragnhildur Haraldsdóttir liðstjóri Ólöf Rún Guðmundsdóttir Hanne Smidesang Helgi Þór Guðjónsson Daníel...

Jólakveðja

Stjórn hestamannafélagsins Jökuls óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Þökkum frábært samstarf á árinu og megi það næsta vera jafn...