Næsta lið sem við kynnum til leiks er nýtt lið í deildinni og hefur ekki fengið nafn ennþá.
Bíðum við spennt eftir að heyra frá þeim köppum varðandi nafnið
Liðið skipa:
Kristján Árni Birgisson stundar nám í FSU og starfar heima í
Ásmúla
Þorvaldur Logi Einarsson. Stundar nám við Háskólan á Hólum Liðstjóri
Kári Kristinsson er tamningarmaður í Hraunholti og vill sjaldnast
fara þaðan nema þörf sé á.
Ragnar Rafael stundar nám við Háskólan á Hólum
Sölvi Freyr starfar í Hraunholti með Kára