Fjórgangi er lokið í Uppsveitadeild Flúðasveppa

A úrslit B úrslit Stigahæsta liðið Matthías Léo sigurveigari fjórgangsins   Í kvöld  10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni  í reiðhöllinni á Flúðum. Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar...

Uppsveitadeild Ráslisti fjórgangur

  Uppsveitadeild 2023 Aðalstyrktaraðili deildarinnar eru Flúðasveppir ehf Ráslistar fyrir fjórgang (með fyrirvara um mannleg mistök). Forkeppnin hefst kl 19:00 (hestur 1-21) 30 min hlé B úrslit A úrslit Verðlaunaafhending Hlökkum til að sjá sem flesta, 1500...

Sýnikennsla 7.desember

Kobbi sig Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson eru hestamönnum kunnug fyrir afrek sín í hestaíþróttum. Reiðmennska þeirra beggja endurspeglar mikla fagmennsku og fágun hvar sem þau koma fram. Miðvikudaginn 7.desember klukkan 20:00 ætla þau að heiðra okkur...

Framundan í desember

Kobbi sig  Desember mánuður hjá okkur í hestamannafélaginu Jökli fer skemmtileg á stað. Núna á fimmtudaginn 1.desember ætlar Gísli Guðjónsson og halda fyrir félagsmenn og aðra frábæran fyrirlestur. 7.desember er líka dagur sem við ætlum að biðja ykkur að taka frá, en...

Stíur í reiðhöllinni á Flúðum

Ágætu félagsmenn og þeir sem nota reiðhöllina. Þar sem hestamennskan er að fara á fullt hér í Uppsveitum viljum við vekja athygli á hesthúsinu í höllinni. Aðeins er leyfilegt að vera með einn hest í hverri stiu NEMA ef hestarnir þekkjast og eru vanir að vera saman . (...