10. febrúar 2023 | Keppnir, Reiðhöllin
A úrslit B úrslit Stigahæsta liðið Matthías Léo sigurveigari fjórgangsins Í kvöld 10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni í reiðhöllinni á Flúðum. Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar...
9. febrúar 2023 | Keppnir, Reiðhöllin
Uppsveitadeild 2023 Aðalstyrktaraðili deildarinnar eru Flúðasveppir ehf Ráslistar fyrir fjórgang (með fyrirvara um mannleg mistök). Forkeppnin hefst kl 19:00 (hestur 1-21) 30 min hlé B úrslit A úrslit Verðlaunaafhending Hlökkum til að sjá sem flesta, 1500...
5. desember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Kobbi sig Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson eru hestamönnum kunnug fyrir afrek sín í hestaíþróttum. Reiðmennska þeirra beggja endurspeglar mikla fagmennsku og fágun hvar sem þau koma fram. Miðvikudaginn 7.desember klukkan 20:00 ætla þau að heiðra okkur...
30. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Kobbi sig Desember mánuður hjá okkur í hestamannafélaginu Jökli fer skemmtileg á stað. Núna á fimmtudaginn 1.desember ætlar Gísli Guðjónsson og halda fyrir félagsmenn og aðra frábæran fyrirlestur. 7.desember er líka dagur sem við ætlum að biðja ykkur að taka frá, en...
28. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Ágætu félagsmenn og þeir sem nota reiðhöllina. Þar sem hestamennskan er að fara á fullt hér í Uppsveitum viljum við vekja athygli á hesthúsinu í höllinni. Aðeins er leyfilegt að vera með einn hest í hverri stiu NEMA ef hestarnir þekkjast og eru vanir að vera saman . (...
14. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Námskeið, Reiðhöllin
Fræðslunefnd Jökuls boðar til fræðsluerindi um kynbótadóma með Gísla Guðjónssyni. Gísli mun vera með stutt erindi um kynbótadóma og umfang þeirra. Eftir það verður svo opið spjall og vangaveltur.Þetta er því kjörið tækifæri fyrir ræktendur, sýnendur, eigendur...