Kynningafundur æskulýðsnefndar Jökuls

Æskulýðsnefnd Jökuls stendur fyrir kynningarfundi sunnudaginn 27.nóvember næstkomandi kl 16. Farið verður yfir það sem framundan er í æskulýðsstarfinu í vetur. Hvetjum alla til að mæta og lofað verður skemmtun og fjöri. Vonandi sjáum við sem flesta. Æskulýðsnefnd...

Uppsveitadeild hestamannafélagsins Jökuls

Það tók ekki langan tíma að fylla öll sæti í Uppsveitadeild hestamannafélagsins Jökuls. Nokkur ný lið verða með í deildinni í vetur og munum við kynna þau desember. Flúðasveppir eru aðalstyrktaraðilar Uppsveitadeildarinnar eins og undafarin ár og eiga þakkir skilið...

Frábær árshátíð Jökulsfélaga

Mikið var um dýrðir í gærkvöldi þegar Jökulsfélagar héldu sína fyrstu árshátíð. Verðlaun og viðurkenningar voru veittar og stýrði Erlendur Árnason veislunni með sóma. Knapi ársins hjá Jökli er Hans Þór Hilmarsson. Félagsmaður ársins er Kristín S Magnúsdóttir...

Árshátíð hestamannafélagsins Jökuls

Jæja þá er komið að því. Fyrsta árshátíð Hmf. Jökuls verður haldin laugardaginn 12.nóvember næstkomandi í Félagsheimilinu Árnesi. Húsið opnar kl 19:00 en herlegheitin byrja kl 19:30 með fordrykk.Nánari upplýsingar koma inn þegar nær dregur. Endilega takið daginn...