24. febrúar 2023 | Æskulýðsmál, Námskeið
Þá er komið að skráningu á næsta miðvikudagsnámskeið í Reiðhöllinni á Flúðum, mælum með fyrir alla krakka, litla og stóra (0-21 árs), þurfa að hafa með sér hest, hjálm og reiðtygi Almennt námskeið í reiðmennsku og hestaskemmtun, námskeiðið er fyrir mars og...
23. janúar 2023 | Almennar fréttir, Námskeið
Hestamannafélagið Jökull ætlar að vera með námskeið fyrir fullorðna sem hefst þriðjudaginn 31. Janúar. Kennt verður 45 mín í senn og tveir saman inná. Tímarnir verða á þriðjudögum eru þetta 5 skipti, síðasta tíminn er 28. feb. Kostnaður fyrir námskeiðið er...
28. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Námskeið
5 4 3 Um helgina kom Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari í heimsókn og var með reiðnámskeið fyrir félagsmenn Jökuls. Alls sóttu 10 manns námskeiðið og heyrst hefur að það hafi bæði verið skemmtileg og fróðlegt. Gaman er að getað boðið uppá fjölbreytt námskeið þar...