Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu

  Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu verður haldin laugardaginn 11 mars frá 11-16 í reiðhöllina á Flúðum. Við fáum Auði Sigurðardóttur sem er hestanuddari að halda fyrirlestur fyrir okkur þar sem markmiðið er að stuðla að almennri heilsueflingu fyrir hross á...

Æskulýðsnefnd, miðvikudagsnámskeiðin

  Þá er komið að skráningu á næsta miðvikudagsnámskeið í Reiðhöllinni á Flúðum, mælum með fyrir alla krakka, litla og stóra (0-21 árs), þurfa að hafa með sér hest, hjálm og reiðtygi Almennt námskeið í reiðmennsku og hestaskemmtun, námskeiðið er fyrir mars og...

Reiðnámskeið með Maiju Varis / skráning hafin

  Hestamannafélagið Jökull ætlar að vera með námskeið fyrir fullorðna sem hefst þriðjudaginn 31. Janúar. Kennt verður 45 mín í senn og tveir saman inná. Tímarnir verða á þriðjudögum eru þetta 5 skipti, síðasta tíminn er 28. feb. Kostnaður fyrir námskeiðið er...

Sirkus námskeið vakti lukku.

5 4 3 Um helgina kom Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari í heimsókn og var með reiðnámskeið fyrir félagsmenn Jökuls. Alls sóttu 10 manns námskeiðið og heyrst hefur að það hafi bæði verið skemmtileg og fróðlegt. Gaman er að getað boðið uppá fjölbreytt námskeið þar...

Sirkus námskeið um næstu helgi

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Sirkus námskeið sem verður haldið um næstu helgi. Örfá sæti eftir og getum lofað að það verði mjög gaman og gagnlegt. Ekki er nauðsynlegt að vera með hestana á járnum þar sem öll kennslan er innandyra, bara unnið í hendi og...