6. mars 2023 | Æskulýðsmál, Keppnir
Úrslit 1. mót Æsku Suðurlands 23 Pollar, allir í fyrsta sæti: Kormákur Tumi claas Arnarsson og Agnes frá vatni. Rannveig gígja Ingvarsdóttir og Ófeigur frá Klettholti. Ingibjörg Elín Traustadóttir og Kolfaxi frá Austurhlíð. Sigrún Freyja Einarsdóttir og Bjarni....
25. febrúar 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
7 Fullorðinsflokkur 1 Fullorðinsflokkur 2 Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur Pollaflokkur Fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Jökuls var haldið í dag í reiðhöllinni á Flúðum. Ágætis þáttaka var og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin...
12. febrúar 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
Vetrarmót Jökuls verður haldið laugardaginn þann 25 febrúar. Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportabler. Sér skráning fyrir börn/unglinga/ungmenni (Tilkynna á staðnum hvaða flokk skal skrá í) sér skráning fyrir fullorðana flokk 1 og 2 (...
10. febrúar 2023 | Keppnir, Reiðhöllin
A úrslit B úrslit Stigahæsta liðið Matthías Léo sigurveigari fjórgangsins Í kvöld 10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni í reiðhöllinni á Flúðum. Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar...
9. febrúar 2023 | Keppnir, Reiðhöllin
Uppsveitadeild 2023 Aðalstyrktaraðili deildarinnar eru Flúðasveppir ehf Ráslistar fyrir fjórgang (með fyrirvara um mannleg mistök). Forkeppnin hefst kl 19:00 (hestur 1-21) 30 min hlé B úrslit A úrslit Verðlaunaafhending Hlökkum til að sjá sem flesta, 1500...