Aftur á bak/námskeið fyrir konur

  Aftur á bak. Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir konur sem vilja efla sjálfstraust , getu og þor á hestbaki . Félagið er með hesta og allan þann búnað sem þarf fyrir verkefnið. Kennt verður einu sinni í viku í fjórar vikur á...

Árshátíð Jökuls 28.10.23

  Þá er komið að því. Önnur árshátíð Hmf. Jökuls verður haldin laugardaginn 28. október í félagsheimilinu á Flúðum.Húsið opnar klukkan 19:00 en herlegheitin byrja kl. 19:30! Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.Endilega takið daginn frá        ...

Reiðnámskeið með Ásdísi Ósk Elvarsdóttur

  Hestamannafélagið Jökull boðar námskeið fyrir fullorðna. Reiðkennari á þessu námskeiði er Ásdís Ósk ElvarsdóttirÁsdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og hefur mikla reynslu á öllum sviðum hestamennskunnar. Kennslan verður í 45 mín í senn og...