8. október 2023 | Almennar fréttir
Þá er komið að því. Önnur árshátíð Hmf. Jökuls verður haldin laugardaginn 28. október í félagsheimilinu á Flúðum.Húsið opnar klukkan 19:00 en herlegheitin byrja kl. 19:30! Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.Endilega takið daginn frá ...
8. október 2023 | Námskeið, Reiðhöllin
Hestamannafélagið Jökull boðar námskeið fyrir fullorðna. Reiðkennari á þessu námskeiði er Ásdís Ósk ElvarsdóttirÁsdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og hefur mikla reynslu á öllum sviðum hestamennskunnar. Kennslan verður í 45 mín í senn og...
12. september 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Dagana 13. – 16. ágúst var haldið reiðnámskeið í Miðengi þar sem komu 22 börn á námskeið og var kennt í fjórum hópum. Reiðkennari var Halldór Þorbjörnsson og var mikil ánægja í hópunum. Á fimmtudeginum hittust svo knaparnir ásamt forráðamönnum sínum við...
1. september 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Búið er að opna fyrir skráningu Knapamerki 1 Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að fara afur á stað með Knapamerki 1 (stgaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í 8 -10 bekk Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni haustð 2023....
12. ágúst 2023 | Æskulýðsmál
Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga. Hér koma hópaskiptingar fyrir námskeiðið í Miðengi Gætu orðið einhverjar breytingar á hópunum eftir fyrsta tíma með reiðkennara Hópaskipting ...