Æska Suðurlands úrslit

  Æskulýðsnefnd Jökuls þakkar öllum sem tóku þátt í frábæru móti í dag og við hlökkum til að mæta á Hellu á næsta æskumót 21.apríl. Þrígangur barna gekk vel ásamt fjórgangi unglinga og brosin og hlátrasköllin í smalanum gáfu alveg sérstaklega fallega orku í húsið...

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og hmf Jökuls

  Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls verður á morgun 11.apríl í Reiðhöllinni á Flúðum. Lokagreinar deildarinnar eru skeið og tölt. Húsið opnar kl 18:00 og keppnin sjálf hefst kl 19 með skeiði í gegnum höllina og töltkeppnin fylgir svo þar á...

Páskatölt Jökuls úrslit

F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum.   Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið.  ...

Páskatölt Jökuls dagskrá og ráslistar

  Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7            Unglingaflokkur T7 Flokkur T7            Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3   ÚRSLIT:   Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...

Úrslit í fimmgangi Flúðasveppa og Hmf Jökuls

Fimmgangur í  Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld.  Mikið var um frábærar sýningar og stóð efstur eftir forkeppni Þorgeir Ólafsson með Mjallhviti frá Sumarliðabæ, annar eftir forkeppni var bóndinn í Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson með Herkúles frá...