28. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Námskeið
5 4 3 Um helgina kom Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari í heimsókn og var með reiðnámskeið fyrir félagsmenn Jökuls. Alls sóttu 10 manns námskeiðið og heyrst hefur að það hafi bæði verið skemmtileg og fróðlegt. Gaman er að getað boðið uppá fjölbreytt námskeið þar...
28. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Ágætu félagsmenn og þeir sem nota reiðhöllina. Þar sem hestamennskan er að fara á fullt hér í Uppsveitum viljum við vekja athygli á hesthúsinu í höllinni. Aðeins er leyfilegt að vera með einn hest í hverri stiu NEMA ef hestarnir þekkjast og eru vanir að vera saman . (...
25. nóvember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Kynningarfundi æskulýðsnefndar sem átti að halda á sunnudaginn næstkomandi verður frestað til 5.janúar 2023. Nánari tímasetning auglýst...
21. nóvember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir, Námskeið
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Sirkus námskeið sem verður haldið um næstu helgi. Örfá sæti eftir og getum lofað að það verði mjög gaman og gagnlegt. Ekki er nauðsynlegt að vera með hestana á járnum þar sem öll kennslan er innandyra, bara unnið í hendi og...
18. nóvember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Æskulýðsnefnd Jökuls stendur fyrir kynningarfundi sunnudaginn 27.nóvember næstkomandi kl 16. Farið verður yfir það sem framundan er í æskulýðsstarfinu í vetur. Hvetjum alla til að mæta og lofað verður skemmtun og fjöri. Vonandi sjáum við sem flesta. Æskulýðsnefnd...