7. febrúar  2023 | Keppnir
    Þetta er að gerast. Næstkomandi föstudagskvöld 10.febrúar kl 19:00 er fyrsta keppniskvöld í Uppsveitadeildinni og keppt verður í fjórgangi. Miðaverð er 1.500 krónur og verður veitingasalan opin. Lofum rífandi stemmingu, glæsilegum hestum og sýningum....				
					
			
					
				
															
					
					23. janúar  2023 | Almennar fréttir, Námskeið
  Hestamannafélagið Jökull ætlar að vera með námskeið fyrir fullorðna sem hefst þriðjudaginn 31. Janúar. Kennt verður 45 mín í senn og tveir saman inná. Tímarnir verða á þriðjudögum eru þetta 5 skipti, síðasta tíminn er 28. feb. Kostnaður fyrir námskeiðið er...				
					
			
					
				
															
					
					18. janúar  2023 | Almennar fréttir
Taktur herra Taktur herra Tign kvenna Tign kvenna 9  Ágætu félagsmenn. Í samstarfi við Lífland bjóðum við félagsmönnum okkar Jökuls merktar úlpur eða jakka. Verð með merkingu er : Kingsland Classic 24.990 – Kingsland Classic Börn 17.900 Taktur Herra 31.900 Tign...				
					
			
					
				
															
					
					18. janúar  2023 | Keppnir
  Síðasta liðið sem við kynnum leiks leiks er lið Storm Rider Anna kristín Friðriksdóttir Reiðkennari, tamningameistari og bóndadóttir frá stórbýlinu Grund í Svarfaðardal bráðefnileg og harðdugleg og hefur unnið flest það sem hægt er að vinna á Norðurlandi ,og...				
					
			
					
				
															
					
					11. janúar  2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
1     Æskulýðsnefnd Jökuls stendur fyrir frábæru frumtamningarnámskeiði þessa dagana. Reiðkennarinn Inga María S Jónínudóttir leiðir námskeiðið og ekki er annað að sjá en bæði nemendur og hestar hafi bæði gagn og gaman af. Hér má sjá nokkar myndir frá...