17. júlí 2023 | Almennar fréttir
Skráning á þetta skemmtilega mót er í fullum gangi og lokar mánudaginn 24.júlí. Skráning er gild um leið og greiðsla er móttekin og staðfestingu þarf að senda á jokull@hmfjokull.is Mörg fyrirtæki eru að styrkja mótið og eru 100.000 fyrir fyrsta sæti í öllum...
10. júlí 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
Gæðingamót Jökuls verður haldið dagana 27. – 30.júlí næstkomandi. Mótið verður með hefðbundnu sniði.Flokkar í boði: A- flokkurA-flokkur áhugamannaA- flokkur ungmenniB-flokkurB- flokkur áhugamannaB- flokkur ungmenna unglingaflokkurbarnaflokkur tölt T3 – 18 ára...
29. júní 2023 | Almennar fréttir, Námskeið
Skeiðnámskeið með Þórarni Ragnarssyni Einn af okkar fremstu skeiðknöpum Þórarinn Ragnarsson verður með skeiðnámskeið helgina 7-9. Júlí næstkomandi á Flúðum. Þetta eru 3 einkatímar yfir helgina. Verð á námskeiðinu er 20.000 og hámarksfjöldi sem getur skráð sig...
25. júní 2023 | Æskulýðsmál, Námskeið
Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni Nú ætlum við að fara af stað með keppnisnámskeið fyrir þá sem vilja bæta sig í keppni eða bara æfa sig og hestinn sinn með kennara. Frábært tækifæri til að æfa sig fyrir Gæðingamótið á Flúðum en það er...
12. maí 2023 | Æskulýðsmál
Langar þig að kynnast hestum. Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður haldið á Húsatóftum í júni í samstarfi við hestamannafélagið Jökul. Kennari er Elin Moqvist. Það verða 3 námskeið fyrir 3 mismunandi hópa. 5.-9. júni Námskeið 1: Byrjendahópur og er fyrir börn...