Knapamerki 2 skráning hafin

Búið er að opna fyrir skráningu Knapamerki 2 Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að fara á stað með Knapamerki 2 (stigaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í 8 -10 bekk Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni vorið 2024....

lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkots

s Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks er lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkot Þar leiða sama hesta sína reynsluboltar sem eru allir búsettir hér í Uppsveitum. Liðið skipa: Anna Kristín Friðriksdóttir 29 ára útskrifuð reiðkennari. Svarfdælingur sem vinnur...

Skráning í Uppsveitadeild 2024 hefst 10.nóvember

Skráning í Uppsveitadeild 2024 hefst 10 nóvember og stendur til 15 des 2023. Dagskrá vetrarins lítur svona út : 9 febrúar – Fjórgangur föstudagur 8 mars – Fimmgangur föstudagur 11 apríl – Skeið & Tölt fimmtudagur   Óskum við eftir skráningum...

Árshátíð Jökluls

Árshátíð Hestamannafélagsins Jökuls fór fram síðasta laugardag í félagsheimilinu á Flúðum. Dagskráin var skemmtileg, maturinn góður og frábær hljómsveit. Þökkum við skemmtinefnd Jökuls fyrir frábæra veislu. Verðlaun voru veitt á hátíðinni fyrir knapa ársins,...