8. desember 2022 | Almennar fréttir
Landsliðs- og afreksnefnd LH býður unglingum í á vegum hestamannafélaga sérstakt tilboðsverð á aðgöngumiða á „Leiðina að gullinu“ menntadagi landsliðsins. Unglingum á aldrinum 13-17 ára býðst miðinn á 3.000 kr. ef keypt er í gegnum hestamannafélögin í forsölu. Frítt...
8. desember 2022 | Almennar fréttir
10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Tæplega 90 manns komu á sýnikennslu Helgu Unu og Jakobs Svavars í reiðhöllinni á Flúðum í kvöld. Mættu þau þau tvo stóðhesta , Helga Una með Tind frá Árdal og Jakob með Skarp frá Kýrholti. Settu þau upp þjálfunarstund með hestum sínum og fræddu...
5. desember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Kobbi sig Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson eru hestamönnum kunnug fyrir afrek sín í hestaíþróttum. Reiðmennska þeirra beggja endurspeglar mikla fagmennsku og fágun hvar sem þau koma fram. Miðvikudaginn 7.desember klukkan 20:00 ætla þau að heiðra okkur...
30. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Kobbi sig Desember mánuður hjá okkur í hestamannafélaginu Jökli fer skemmtileg á stað. Núna á fimmtudaginn 1.desember ætlar Gísli Guðjónsson og halda fyrir félagsmenn og aðra frábæran fyrirlestur. 7.desember er líka dagur sem við ætlum að biðja ykkur að taka frá, en...
29. nóvember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
4Fréttir frá æskulýðsnefndinni. Miðvikudaginn 4. jan kl 19.00 verður kynningarfundur í reiðhöllinni. Matur verður á staðnum, hestar til að teyma undir og smá sýning og sprell ásamt kynningu á starfinu síðasta ár og hvað við erum að spekúlera með næsta ár. Allir...