Landsliðs- og afreksnefnd LH býður unglingum í á vegum hestamannafélaga sérstakt tilboðsverð á aðgöngumiða á „Leiðina að gullinu“ menntadagi landsliðsins.
Unglingum á aldrinum 13-17 ára býðst miðinn á 3.000 kr. ef keypt er í gegnum hestamannafélögin í forsölu.
Frítt er fyrir 12 ára og yngri.
Ef þið hafið áhuga á að fá miða, endilega sendið mér póst á jokull@hmfjokull.is
Það má sjá allt um viðburðinn hér:
l
Kveðja
Oddrún