Æskulýðsnefnd, miðvikudagsnámskeiðin

  Þá er komið að skráningu á næsta miðvikudagsnámskeið í Reiðhöllinni á Flúðum, mælum með fyrir alla krakka, litla og stóra (0-21 árs), þurfa að hafa með sér hest, hjálm og reiðtygi Almennt námskeið í reiðmennsku og hestaskemmtun, námskeiðið er fyrir mars og...

Aðalfundur Hestamannafélagsins Jökuls 2023

Hestamannafélagið Jökull boðar til aðalfundur í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 1. mars kl 20:00 Dagskrá : Setning og kosning starfsmanna fundarins. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári. Gjaldkeri leggur fram...

1 Vetraleikar Jökuls

    Vetrarmót Jökuls verður haldið laugardaginn þann 25 febrúar.   Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportabler. Sér skráning fyrir börn/unglinga/ungmenni (Tilkynna á staðnum hvaða flokk skal skrá í) sér skráning fyrir fullorðana flokk 1 og 2 (...

Fjórgangi er lokið í Uppsveitadeild Flúðasveppa

A úrslit B úrslit Stigahæsta liðið Matthías Léo sigurveigari fjórgangsins   Í kvöld  10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni  í reiðhöllinni á Flúðum. Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar...

Uppsveitadeild Ráslisti fjórgangur

  Uppsveitadeild 2023 Aðalstyrktaraðili deildarinnar eru Flúðasveppir ehf Ráslistar fyrir fjórgang (með fyrirvara um mannleg mistök). Forkeppnin hefst kl 19:00 (hestur 1-21) 30 min hlé B úrslit A úrslit Verðlaunaafhending Hlökkum til að sjá sem flesta, 1500...