Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu

  Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu verður haldin laugardaginn 11 mars frá 11-16 í reiðhöllina á Flúðum. Við fáum Auði Sigurðardóttur sem er hestanuddari að halda fyrirlestur fyrir okkur þar sem markmiðið er að stuðla að almennri heilsueflingu fyrir hross á...

Æska Suðurlands

  Æska Suðurlands 1.mót Fyrsta mótið okkar verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 5.mars. Mótið er samstarfsverkefni allra hestamannafélaganna á Suðurlandi og er það fyrsta í röð þriggja. Hver keppandi má ekki skrá sig með fleiri en einn hest í hverri...

Fyrsta vetramót Jökuls, úrslit

7 Fullorðinsflokkur 1 Fullorðinsflokkur 2 Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur Pollaflokkur       Fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Jökuls var haldið í dag í reiðhöllinni á Flúðum. Ágætis þáttaka var og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin...

Æskulýðsnefnd, miðvikudagsnámskeiðin

  Þá er komið að skráningu á næsta miðvikudagsnámskeið í Reiðhöllinni á Flúðum, mælum með fyrir alla krakka, litla og stóra (0-21 árs), þurfa að hafa með sér hest, hjálm og reiðtygi Almennt námskeið í reiðmennsku og hestaskemmtun, námskeiðið er fyrir mars og...

Aðalfundur Hestamannafélagsins Jökuls 2023

Hestamannafélagið Jökull boðar til aðalfundur í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 1. mars kl 20:00 Dagskrá : Setning og kosning starfsmanna fundarins. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári. Gjaldkeri leggur fram...