1. mars 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Æska Suðurlands 1.mót Fyrsta mótið okkar verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 5.mars. Mótið er samstarfsverkefni allra hestamannafélaganna á Suðurlandi og er það fyrsta í röð þriggja. Hver keppandi má ekki skrá sig með fleiri en einn hest í hverri...
25. febrúar 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
7 Fullorðinsflokkur 1 Fullorðinsflokkur 2 Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur Pollaflokkur Fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Jökuls var haldið í dag í reiðhöllinni á Flúðum. Ágætis þáttaka var og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin...
24. febrúar 2023 | Æskulýðsmál, Námskeið
Þá er komið að skráningu á næsta miðvikudagsnámskeið í Reiðhöllinni á Flúðum, mælum með fyrir alla krakka, litla og stóra (0-21 árs), þurfa að hafa með sér hest, hjálm og reiðtygi Almennt námskeið í reiðmennsku og hestaskemmtun, námskeiðið er fyrir mars og...
15. febrúar 2023 | Almennar fréttir
Hestamannafélagið Jökull boðar til aðalfundur í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 1. mars kl 20:00 Dagskrá : Setning og kosning starfsmanna fundarins. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári. Gjaldkeri leggur fram...