6. mars 2023 | Æskulýðsmál, Keppnir
Úrslit 1. mót Æsku Suðurlands 23 Pollar, allir í fyrsta sæti: Kormákur Tumi claas Arnarsson og Agnes frá vatni. Rannveig gígja Ingvarsdóttir og Ófeigur frá Klettholti. Ingibjörg Elín Traustadóttir og Kolfaxi frá Austurhlíð. Sigrún Freyja Einarsdóttir og Bjarni....
1. mars 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Æska Suðurlands 1.mót Fyrsta mótið okkar verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 5.mars. Mótið er samstarfsverkefni allra hestamannafélaganna á Suðurlandi og er það fyrsta í röð þriggja. Hver keppandi má ekki skrá sig með fleiri en einn hest í hverri...
25. febrúar 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
7 Fullorðinsflokkur 1 Fullorðinsflokkur 2 Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur Pollaflokkur Fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Jökuls var haldið í dag í reiðhöllinni á Flúðum. Ágætis þáttaka var og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin...