20. mars 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
Vetrarmót Jökuls verður haldið næsta laugardag þann 25. Mars. Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportfeng. Við byrjum með Pollastund kl 12.30 inni í reiðhöll og svo úti á hringvelli ef veður og færð leyfir með barnaflokk strax þar á eftir. Síðan...
10. mars 2023 | Keppnir, Reiðhöllin
Stjórn Uppsveitadeildar vill þakka Gröfutækni fyrir lán á kösturum og lagfæringu á plani fyrir mótin okkar. Fimmgangur í Uppsveitadeildinni á Flúðum fór fram í kvöld 10 mars og óhætt er að segja að keppnin hafi verið hörð og spennandi ! ...