12. apríl 2023 | Námskeið
Hestamannafélagið Jökull boðar námskeið fyrir fullorðna. Reiðkennari á þessu námskeiði er Finnur Jóhannesson í Brekku í Bláskógabyggð. Ekki þarf að kynna Finn mikið en hann er þrátt fyrir ungan aldur orðinn reyndur og frambærilegur tamningamaður, sýnandi og...
12. apríl 2023 | Almennar fréttir
Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar og Flúðasveppa verður haldið fimmtudaginn 13.apríl n.k. í reiðhöllinni á Flúðum Keppt verður verður í skeiði í gegnum höllina og tölti, hefst keppnin kl 19:00 Frítt er inn og er veitingasala á staðnum Fjölmennum í höllina og...
10. apríl 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
ungmennaflokkur úrslit b úrslit 2 flokkur t7 Barnaflokkur úrslit A úrslit 2 flokkur T7 A úrslit 2 flokkur T3 A úrslit 1 flokkur T3 4 Pollar 2 1 unglingaflokkur Skemmtilegt páskatölt Jökuls var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og skemmtilegt var...
4. apríl 2023 | Æskulýðsmál
Æska Suðurlands er deild fyrir börn og unglinga. Er þetta samvinnuverkefni hestamannafélagana Háfeta, Ljúfs, Sleipnis, Jökuls og Geysis. Keppnis dagarnir eru 3 og er keppt í tveimur greinum á hverju móti í hvorum flokki. Þriðja og síðasta mótið fór fram á...