Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar og Flúðasveppa verður haldið fimmtudaginn 13.apríl n.k. í reiðhöllinni á Flúðum

Keppt verður  verður í skeiði í gegnum höllina og tölti,  hefst keppnin kl 19:00

Frítt er inn og er veitingasala á staðnum 

 Fjölmennum í höllina og höfum gaman saman.