12. ágúst 2023 | Almennar fréttir
Félagareiðtúr hestamannafélagsins Jökuls, 3 daga ferð þar sem við munum enda á Vallarmóti.Hér að neðan má sjá brottfarastað og hvenær lagt er á stað. Miðvikudagur 16. ágústSkaftholtsréttir – Túnsberg 3 klstBrottför 18:00 Fimmtudagur 17. ágúst Túnsberg –...
2. ágúst 2023 | Æskulýðsmál, Námskeið
Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga. Reiðnámskeið Hestamannafélagsins Jökuls verður haldið fyrir börn og unglinga dagana 13. – 16. ágúst og verða kennarar þau Dóri og Sandra í Miðengi. Námskeiðið verður haldið í Miðengi og verður hægt að geyma...
2. ágúst 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
Gæðingamót Jökuls fór fram dagana 27-30 júlí síðaðstliðin. Mótið var frábært og veðrið lék við okkur allan tímann. Yfir 400 skráningar voru á mótinu og var þetta það allra stærsta sem haldið hefur verið á Flúðum og stærsta gæðingamót sem haldið hefur verið á landsvísu...
17. júlí 2023 | Almennar fréttir
Skráning á þetta skemmtilega mót er í fullum gangi og lokar mánudaginn 24.júlí. Skráning er gild um leið og greiðsla er móttekin og staðfestingu þarf að senda á jokull@hmfjokull.is Mörg fyrirtæki eru að styrkja mótið og eru 100.000 fyrir fyrsta sæti í öllum...
10. júlí 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
Gæðingamót Jökuls verður haldið dagana 27. – 30.júlí næstkomandi. Mótið verður með hefðbundnu sniði.Flokkar í boði: A- flokkurA-flokkur áhugamannaA- flokkur ungmenniB-flokkurB- flokkur áhugamannaB- flokkur ungmenna unglingaflokkurbarnaflokkur tölt T3 – 18 ára...