Uppsveitadeild 2025

Uppsveitadeild 2025

Þá er komið að þessu 💥 Dagskráin liggur fyrir eins og sést á myndinni hérna að neðan ▪️Skráningargjald 120.000kr + vsk ▪️Skráningarfrestur 10.desember ▪️Síðasti greiðsludagur 20.desember ▪️Skráningar fara fram inn á jokull@hmfjokull.is ▪️Opin keppni ▪️Meira vanir...

Lokadagur opna gæðingamóts Jökuls

Lokadagur opna gæðingamóts Jökuls

Frábæru Gæðingamóti hestamannafélagsins Jökuls lauk í dag. Veðurguðririnir strýddu okkar aðeins í gær og dag en það kom ekki að sök því stemningin á mótinu var frábær.   Þetta mót okkar Jökulsmanna hefur fest sig í sessi ár hvert hjá mörgum hestamönnum og höfðum...

Þriðji dagur á Opna gæðingamóti Jökuls

Þriðji dagur á Opna gæðingamóti Jökuls

Þriðji dagur á Opna gæðingamóti Jökuls var að klárast.Byrjuðum við mótið í fallegu sumarveðri og þegar líða tók á daginn byrjuðu himnarnir að gráta allverulega, en eins og við segjum hér í hestamannafélaginu Jökli "engin er verri þó hann vökni".Dagurinn byrjaði á...

Annar dagur á gæðingamóti Jökuls

Annar dagur á gæðingamóti Jökuls

Annar dagur Gæðingamóts Jökuls var að ljúka. Góð stemning var í brekkunni enda glæsileg hross og knapar sem sýndu sig á vellinum í dag. Ekki má gleyma gómsæta góðmetinu sem er til sölu í sjoppunni á meðan mótinu stendur. Einnig erum við Jökulsmenn með til sölu húfur...

Fyrsta degi á Opna gæðingamóti Jökuls lokið

Þá er frábærum fyrsta degi gæðingamótsins lokið. Það skiptust á skin og skúrir en stemninguna vantaði ekki! Keppt var í töltgreinum í dag, byrjað var á T7 fullorðins, börnin tóku svo við í T7. Þar á eftir var það T3 hjá 17 ára og yngri og endaði svo með T3 hjá 18 ára...

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls

You Í kvöld fór fram lokakvöld Uppsveitadeildar Jökuls í samstarfi við Flúðasveppi þar sem keppt var í tölti og flugskeiði. Húsfyllir var og góð stemning í húsinu.  Flúðasveppir hafa styrkt Uppsveitadeildina í mörg ár og er þeirra stuðningur ómetanlegur Fyrir kvöldið...

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og hmf Jökuls

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og hmf Jökuls

  Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls verður á morgun 11.apríl í Reiðhöllinni á Flúðum. Lokagreinar deildarinnar eru skeið og tölt. Húsið opnar kl 18:00 og keppnin sjálf hefst kl 19 með skeiði í gegnum höllina og töltkeppnin fylgir svo þar á...

Páskatölt Jökuls úrslit

Páskatölt Jökuls úrslit

F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum.   Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið.  ...

Páskatölt Jökuls dagskrá og ráslistar

Páskatölt Jökuls dagskrá og ráslistar

  Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7            Unglingaflokkur T7 Flokkur T7            Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3   ÚRSLIT:   Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...