Lokadagur opna gæðingamóts Jökuls
Frábæru Gæðingamóti hestamannafélagsins Jökuls lauk í dag. Veðurguðririnir strýddu okkar aðeins í gær og dag en það kom ekki að sök því stemningin á mótinu var frábær. Þetta mót okkar Jökulsmanna hefur fest sig í sessi ár hvert hjá mörgum hestamönnum og höfðum...
Þriðji dagur á Opna gæðingamóti Jökuls
Þriðji dagur á Opna gæðingamóti Jökuls var að klárast.Byrjuðum við mótið í fallegu sumarveðri og þegar líða tók á daginn byrjuðu himnarnir að gráta allverulega, en eins og við segjum hér í hestamannafélaginu Jökli "engin er verri þó hann vökni".Dagurinn byrjaði á...
Annar dagur á gæðingamóti Jökuls
Annar dagur Gæðingamóts Jökuls var að ljúka. Góð stemning var í brekkunni enda glæsileg hross og knapar sem sýndu sig á vellinum í dag. Ekki má gleyma gómsæta góðmetinu sem er til sölu í sjoppunni á meðan mótinu stendur. Einnig erum við Jökulsmenn með til sölu húfur...
Fyrsta degi á Opna gæðingamóti Jökuls lokið
Þá er frábærum fyrsta degi gæðingamótsins lokið. Það skiptust á skin og skúrir en stemninguna vantaði ekki! Keppt var í töltgreinum í dag, byrjað var á T7 fullorðins, börnin tóku svo við í T7. Þar á eftir var það T3 hjá 17 ára og yngri og endaði svo með T3 hjá 18 ára...
Fulltrúar Jökuls á Landsmót Hestamanna 2024
Um síðustu helgi fór fram sameigileg úrtaka fyrir Landsmót 2024 hjá hestamannafélögunum Jökli, Geysi, Sindra, Kóp og Glæsi. Fulltrúar Jökuls fyrir Landsmót 2024 eru eftirfarandi: A flokkur Kjalar frá Hvammi I / Þórey Þula Helgadóttir 8.57Snjall frá Austurkoti / Páll...
Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls
You Í kvöld fór fram lokakvöld Uppsveitadeildar Jökuls í samstarfi við Flúðasveppi þar sem keppt var í tölti og flugskeiði. Húsfyllir var og góð stemning í húsinu. Flúðasveppir hafa styrkt Uppsveitadeildina í mörg ár og er þeirra stuðningur ómetanlegur Fyrir kvöldið...
Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og hmf Jökuls
Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls verður á morgun 11.apríl í Reiðhöllinni á Flúðum. Lokagreinar deildarinnar eru skeið og tölt. Húsið opnar kl 18:00 og keppnin sjálf hefst kl 19 með skeiði í gegnum höllina og töltkeppnin fylgir svo þar á...
Páskatölt Jökuls úrslit
F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum. Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið. ...
Páskatölt Jökuls dagskrá og ráslistar
Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7 Unglingaflokkur T7 Flokkur T7 Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3 ÚRSLIT: Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...
Úrslit í fimmgangi Flúðasveppa og Hmf Jökuls
Fimmgangur í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Mikið var um frábærar sýningar og stóð efstur eftir forkeppni Þorgeir Ólafsson með Mjallhviti frá Sumarliðabæ, annar eftir forkeppni var bóndinn í Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson með Herkúles frá...