Jólakveðja

Stjórn hestamannafélagsins Jökuls óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Þökkum frábært samstarf á árinu og megi það næsta vera jafn...

FRUMTAMNINGAR FYRIR UNGLINGA OG UNGMENNI

Inga María Jónínudóttir reiðkennari ætlar að miðla af sinni miklu þekkingu í faginu til unga fólksins í Jökli daganna 8.-10.janúar og 22.-24.janúar. Hún er hokin af reynslu bæði við frumtamningar og kennslu í reiðmennsku og getur nálgast viðfangsefnið á léttan og...

Knapamerkin fara vel á stað

Prófum lokið hjá nemendum grunnskólanna í Uppsveitum í Knapamerki 1. 25 nemendur tóku þátt í verkefninu með okkur og erum við þakklát með viðtökurnar á þessu skemmtilega verkefni sem farið var með á stað í haust. Eftir áramót stefnum við á að bjóða áfram uppá kennslu...

„Leiðin að gullinu“

Landsliðs- og afreksnefnd LH býður unglingum í á vegum hestamannafélaga sérstakt tilboðsverð á aðgöngumiða á „Leiðina að gullinu“ menntadagi landsliðsins. Unglingum á aldrinum 13-17 ára býðst miðinn á 3.000 kr. ef keypt er í gegnum hestamannafélögin í forsölu. Frítt...

Skemmtileg kennslusýning Helgu Unu og Jakobs

10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Tæplega 90 manns komu á sýnikennslu Helgu Unu og Jakobs Svavars í reiðhöllinni á Flúðum í kvöld. Mættu þau þau tvo stóðhesta , Helga Una með Tind frá Árdal og Jakob með Skarp frá Kýrholti. Settu þau upp þjálfunarstund með hestum sínum og fræddu...

Sýnikennsla 7.desember

Kobbi sig Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson eru hestamönnum kunnug fyrir afrek sín í hestaíþróttum. Reiðmennska þeirra beggja endurspeglar mikla fagmennsku og fágun hvar sem þau koma fram. Miðvikudaginn 7.desember klukkan 20:00 ætla þau að heiðra okkur...