24. desember 2022 | Almennar fréttir
Stjórn hestamannafélagsins Jökuls óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Þökkum frábært samstarf á árinu og megi það næsta vera jafn...
22. desember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Inga María Jónínudóttir reiðkennari ætlar að miðla af sinni miklu þekkingu í faginu til unga fólksins í Jökli daganna 8.-10.janúar og 22.-24.janúar. Hún er hokin af reynslu bæði við frumtamningar og kennslu í reiðmennsku og getur nálgast viðfangsefnið á léttan og...
16. desember 2022 | Almennar fréttir
Prófum lokið hjá nemendum grunnskólanna í Uppsveitum í Knapamerki 1. 25 nemendur tóku þátt í verkefninu með okkur og erum við þakklát með viðtökurnar á þessu skemmtilega verkefni sem farið var með á stað í haust. Eftir áramót stefnum við á að bjóða áfram uppá kennslu...
8. desember 2022 | Almennar fréttir
Landsliðs- og afreksnefnd LH býður unglingum í á vegum hestamannafélaga sérstakt tilboðsverð á aðgöngumiða á „Leiðina að gullinu“ menntadagi landsliðsins. Unglingum á aldrinum 13-17 ára býðst miðinn á 3.000 kr. ef keypt er í gegnum hestamannafélögin í forsölu. Frítt...
8. desember 2022 | Almennar fréttir
10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Tæplega 90 manns komu á sýnikennslu Helgu Unu og Jakobs Svavars í reiðhöllinni á Flúðum í kvöld. Mættu þau þau tvo stóðhesta , Helga Una með Tind frá Árdal og Jakob með Skarp frá Kýrholti. Settu þau upp þjálfunarstund með hestum sínum og fræddu...
5. desember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Kobbi sig Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson eru hestamönnum kunnug fyrir afrek sín í hestaíþróttum. Reiðmennska þeirra beggja endurspeglar mikla fagmennsku og fágun hvar sem þau koma fram. Miðvikudaginn 7.desember klukkan 20:00 ætla þau að heiðra okkur...