30. október 2023 | Almennar fréttir
Árshátíð Hestamannafélagsins Jökuls fór fram síðasta laugardag í félagsheimilinu á Flúðum. Dagskráin var skemmtileg, maturinn góður og frábær hljómsveit. Þökkum við skemmtinefnd Jökuls fyrir frábæra veislu. Verðlaun voru veitt á hátíðinni fyrir knapa ársins,...
8. október 2023 | Almennar fréttir
Þá er komið að því. Önnur árshátíð Hmf. Jökuls verður haldin laugardaginn 28. október í félagsheimilinu á Flúðum.Húsið opnar klukkan 19:00 en herlegheitin byrja kl. 19:30! Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.Endilega takið daginn frá ...
12. september 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Dagana 13. – 16. ágúst var haldið reiðnámskeið í Miðengi þar sem komu 22 börn á námskeið og var kennt í fjórum hópum. Reiðkennari var Halldór Þorbjörnsson og var mikil ánægja í hópunum. Á fimmtudeginum hittust svo knaparnir ásamt forráðamönnum sínum við...
1. september 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Búið er að opna fyrir skráningu Knapamerki 1 Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að fara afur á stað með Knapamerki 1 (stgaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í 8 -10 bekk Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni haustð 2023....
12. ágúst 2023 | Almennar fréttir
Félagareiðtúr hestamannafélagsins Jökuls, 3 daga ferð þar sem við munum enda á Vallarmóti.Hér að neðan má sjá brottfarastað og hvenær lagt er á stað. Miðvikudagur 16. ágústSkaftholtsréttir – Túnsberg 3 klstBrottför 18:00 Fimmtudagur 17. ágúst Túnsberg –...
2. ágúst 2023 | Almennar fréttir, Keppnir
Gæðingamót Jökuls fór fram dagana 27-30 júlí síðaðstliðin. Mótið var frábært og veðrið lék við okkur allan tímann. Yfir 400 skráningar voru á mótinu og var þetta það allra stærsta sem haldið hefur verið á Flúðum og stærsta gæðingamót sem haldið hefur verið á landsvísu...