24. febrúar 2023 | Æskulýðsmál, Námskeið
Þá er komið að skráningu á næsta miðvikudagsnámskeið í Reiðhöllinni á Flúðum, mælum með fyrir alla krakka, litla og stóra (0-21 árs), þurfa að hafa með sér hest, hjálm og reiðtygi Almennt námskeið í reiðmennsku og hestaskemmtun, námskeiðið er fyrir mars og...
11. janúar 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
1 Æskulýðsnefnd Jökuls stendur fyrir frábæru frumtamningarnámskeiði þessa dagana. Reiðkennarinn Inga María S Jónínudóttir leiðir námskeiðið og ekki er annað að sjá en bæði nemendur og hestar hafi bæði gagn og gaman af. Hér má sjá nokkar myndir frá...
5. janúar 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Kristín S Magnúsdóttir formaður æskulýðsnefndar ritar: Takk fyrir gott kvöld gestir sem komu, ég taldi um 40 manneskjur sem er vel. Rósa Birna Þorvaldsdóttir var með frábæran fyrirlestur og allt gekk vel. Ef það er áhugi á frekari upplýsingum um starfið þá...
22. desember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Inga María Jónínudóttir reiðkennari ætlar að miðla af sinni miklu þekkingu í faginu til unga fólksins í Jökli daganna 8.-10.janúar og 22.-24.janúar. Hún er hokin af reynslu bæði við frumtamningar og kennslu í reiðmennsku og getur nálgast viðfangsefnið á léttan og...
29. nóvember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
4Fréttir frá æskulýðsnefndinni. Miðvikudaginn 4. jan kl 19.00 verður kynningarfundur í reiðhöllinni. Matur verður á staðnum, hestar til að teyma undir og smá sýning og sprell ásamt kynningu á starfinu síðasta ár og hvað við erum að spekúlera með næsta ár. Allir...
25. nóvember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Kynningarfundi æskulýðsnefndar sem átti að halda á sunnudaginn næstkomandi verður frestað til 5.janúar 2023. Nánari tímasetning auglýst...