1. september 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Búið er að opna fyrir skráningu Knapamerki 1 Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að fara afur á stað með Knapamerki 1 (stgaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í 8 -10 bekk Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni haustð 2023....
12. ágúst 2023 | Æskulýðsmál
Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga. Hér koma hópaskiptingar fyrir námskeiðið í Miðengi Gætu orðið einhverjar breytingar á hópunum eftir fyrsta tíma með reiðkennara Hópaskipting ...
2. ágúst 2023 | Æskulýðsmál, Námskeið
Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga. Reiðnámskeið Hestamannafélagsins Jökuls verður haldið fyrir börn og unglinga dagana 13. – 16. ágúst og verða kennarar þau Dóri og Sandra í Miðengi. Námskeiðið verður haldið í Miðengi og verður hægt að geyma...
25. júní 2023 | Æskulýðsmál, Námskeið
Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni Nú ætlum við að fara af stað með keppnisnámskeið fyrir þá sem vilja bæta sig í keppni eða bara æfa sig og hestinn sinn með kennara. Frábært tækifæri til að æfa sig fyrir Gæðingamótið á Flúðum en það er...
12. maí 2023 | Æskulýðsmál
Langar þig að kynnast hestum. Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður haldið á Húsatóftum í júni í samstarfi við hestamannafélagið Jökul. Kennari er Elin Moqvist. Það verða 3 námskeið fyrir 3 mismunandi hópa. 5.-9. júni Námskeið 1: Byrjendahópur og er fyrir börn...
3. maí 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Námskeið með hestum fyrir börn. Helgina 13. og 14. Maí verður námskeið fyrir börn með hestum. Námskeiðið verður í Syðra-Langholti og eru kennarar Steini og Arna. Aldurstakmark á þessu reiðnámskeiði er 7 ára. Námskeiðið verður sett þannig upp að...