13. febrúar 2024 | Æskulýðsmál
BLING NÁMSKEIÐ BÖRN – UNGLINGAR – UNGMENNI Mánudaginn 26.febrúar kl.18.00 í Reiðhöllinni á Flúðum verður boðið upp á geggjað bling námskeið fyrir yngri flokka þar sem hver og einn útbýr „bling“ skreytta ennisól á sitt eigið beisli Námskeiðið tekur um 1,5-2 klst og í...
23. janúar 2024 | Æskulýðsmál
N Tími með Elvari Þormarssyni Elvar Þormarsson ætlar að koma til okkar í Reiðhöllina á Flúðum 2.febrúar n.k. eftir hádegi. í boði verður að eiga gott spjall með honum með hest sinn með sér, einkatími. Hvert par fær 40 mín þar sem hægt er að skoða stöðuna og fá...
12. janúar 2024 | Æskulýðsmál
Æskulýðsnefnd hefur ákveðið að bjóða upp á knapamerkjanámskeið 3 nú á vorönn með fyrirvara um nægar skráningar (lágmark 5 nemendur) . Knapamerkin eru frábær leið fyrir þá sem vilja sækja stigskipt nám í hestamennsku og bæta við þekkingu sína og færni sem...
3. janúar 2024 | Æskulýðsmál
Búið er að opna fyrir skráningu Knapamerki 2 Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að fara á stað með Knapamerki 2 (stigaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í 8 -10 bekk Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni vorið 2024....
22. nóvember 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Æskulýðsbikarinn til Hmf Jökuls Laugardaginn 18. nóvember síðastliðinn var haldinn formannafundur í laugardalshöllinni þar sem formönnum og öðru stjórnarfólki allra hestamannafélaga á landinu var boðið að koma og funda um málefni líðandi stundar. Það sem stóð uppúr á...
12. september 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Dagana 13. – 16. ágúst var haldið reiðnámskeið í Miðengi þar sem komu 22 börn á námskeið og var kennt í fjórum hópum. Reiðkennari var Halldór Þorbjörnsson og var mikil ánægja í hópunum. Á fimmtudeginum hittust svo knaparnir ásamt forráðamönnum sínum við...