Sumarnámskeið í Hrísholti

Sumarnámskeið í Hrísholti ​Vinsæla Hrísholtsnámskeiðið á vegum æskulýðsnefndar Jökuls er handan við hornið. Það verður hægt að skrá sig í fimm eða tíu daga. Dagana 18.-22.júní og/eða 23.-27.júní. Hvor hluti kostar 13.000 kr. Kennari verður Ingunn Ingólfsdóttir sem er...

Firmakeppni Hmf Jökuls 2024

Firmakeppni Jökuls verður haldin laugardaginn 4. maí á Flúðum að þessu sinni og byrjar keppnin kl 12:00.Mótið er skemmtimót þar sem gleðin ræður ríkjum og hvetjum við alla félagsmenn sem eru með hest á járnum að mæta og gera sér dagamun  Skráning á staðnum! Mótið er...

Æska Suðurlands samantekt

Mótaröðin Æska Suðurlands fór fram núna í apríl. Mótaröðin er samstarf allra hestamannafélaga á Suðurlandi þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar keppnisgreinar við allra hæfi, vera með og hafa gaman Fyrsta mótið var haldið á Flúðum 7. apríl og þar var keppt í...

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls

You Í kvöld fór fram lokakvöld Uppsveitadeildar Jökuls í samstarfi við Flúðasveppi þar sem keppt var í tölti og flugskeiði. Húsfyllir var og góð stemning í húsinu.  Flúðasveppir hafa styrkt Uppsveitadeildina í mörg ár og er þeirra stuðningur ómetanlegur Fyrir kvöldið...