10. janúar 2023 | Keppnir
Kynnum til leiks lið Fóðurblöndunnar sem er samansafn af gömlum og upprennandi stjörnum. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, liðsstjóri. Ragnheiði þarf ekki að kynna í Uppsveitunum enda er hún ókrýnd drottning þess landsvæðis. Kúa- og hrossabóndi, móðir og meistari....
5. janúar 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Kristín S Magnúsdóttir formaður æskulýðsnefndar ritar: Takk fyrir gott kvöld gestir sem komu, ég taldi um 40 manneskjur sem er vel. Rósa Birna Þorvaldsdóttir var með frábæran fyrirlestur og allt gekk vel. Ef það er áhugi á frekari upplýsingum um starfið þá...