Stíur í reiðhöllinni á Flúðum

Stíur í reiðhöllinni á Flúðum

Ágætu félagsmenn og þeir sem nota reiðhöllina. Þar sem hestamennskan er að fara á fullt hér í Uppsveitum viljum við vekja athygli á hesthúsinu í höllinni. Aðeins er leyfilegt að vera með einn hest í hverri stiu NEMA ef hestarnir þekkjast og eru vanir að vera saman . (...