SIRKUSNÁMSKEIÐ

🐴SIRKUSNÁMSKEIÐ 9.-10. NÓVEMBER 2024🐴 Svakalega skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á annan hátt. Kennari er Ragnheiður Þorvaldsdóttir og leggur hún mikið upp úr fjölbreytni í þjálfun og að gleyma ekki afhverju við erum öll í hestamennsku, JÚ AF ÞVÍ ÞAÐ...

Reiðnámskeið með hestum

Reiðnámskeið með hestum fyrir öll börn og unglinga. Kennt verður 3 Fimmtudaga í Nóvember: 14, 21 og 28. Hópaskipt eftir getu. Búið að opna fyrir skráningu á Sportabler. 🐴😊 Hér er linkur:...

Sumarnámskeið í Hrísholti

Sumarnámskeið í Hrísholti ​Vinsæla Hrísholtsnámskeiðið á vegum æskulýðsnefndar Jökuls er handan við hornið. Það verður hægt að skrá sig í fimm eða tíu daga. Dagana 18.-22.júní og/eða 23.-27.júní. Hvor hluti kostar 13.000 kr. Kennari verður Ingunn Ingólfsdóttir sem er...

Knapaþjálfun

  Hestamannafélagið Jökull/fræðslunefnd stendur fyrir námskeiði í knapaþjálfun í samstarfi við Bergrúnu Ingólfsdóttur reiðkennara helgina 27. – 28. Apríl n.k. Hestaíþróttir eru ekki frábrugðnar öðrum íþróttum, að því leyti, að til þess að hámarksárangur...

Þriðjudagsnámskeið með Ásdísi Ósk 13 feb-5. mars

Hin sívinsælu Þriðjudagsnámskeið hefjast á ný ! Sem fyrr stefnir Jökul að því að vera með Reiðnámskeið fyrir fullorðna á þriðjudögum fram á vor. Reiðkennari á þessu fyrsta námskeiði er Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ásdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og...