1. apríl 2024 | Keppnir, Reiðhöllin
F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum. Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið. ...
31. mars 2024 | Keppnir, Reiðhöllin
Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7 Unglingaflokkur T7 Flokkur T7 Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3 ÚRSLIT: Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...
13. febrúar 2024 | Keppnir
Fyrsta mót Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks og spenna var fram að síðustu einkunn. Lið Sumarliðabæjar vann liðaplattann í kvöld, en allir keppendur í þvi liði fóru í A úrslit. En það var...