Langar þig að hafa hestinn þinn sætan og fínan

    Langar þig að hafa hestinn þinn sætan og fínan þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig. Æskulýðsnefnd Jökuls býður pollum, börnum, unglingum og ungmennum uppá námskeið í að skipta faxi. Námskeiðið verður haldið á Sóleyjarbakka 27.apríl næstkomandi og...

Æska Suðurlands 2023

  Æska Suðurlands er deild fyrir börn og unglinga. Er þetta samvinnuverkefni hestamannafélagana Háfeta, Ljúfs, Sleipnis, Jökuls og Geysis. Keppnis dagarnir eru 3 og er keppt í tveimur greinum á hverju móti í hvorum flokki. Þriðja og síðasta mótið fór fram á...

Knapamerki 1 námskeið

Knapamerki 1 Hestamannafélagið Jökul ætlar að fara á stað aftur með Knapamerki 1 (stigaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í áttunda -10 bekk  Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni vorið 2023. Kennslustaður er í reiðhöllinni á...

Æska Suðurlands úrslit

  Úrslit 1. mót Æsku Suðurlands 23 Pollar, allir í fyrsta sæti: Kormákur Tumi claas Arnarsson og Agnes frá vatni. Rannveig gígja Ingvarsdóttir og Ófeigur frá Klettholti. Ingibjörg Elín Traustadóttir og Kolfaxi frá Austurhlíð. Sigrún Freyja Einarsdóttir og Bjarni....

Æska Suðurlands

  Æska Suðurlands 1.mót Fyrsta mótið okkar verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 5.mars. Mótið er samstarfsverkefni allra hestamannafélaganna á Suðurlandi og er það fyrsta í röð þriggja. Hver keppandi má ekki skrá sig með fleiri en einn hest í hverri...