3. maí 2023 | Æskulýðsmál
1 2 3 5 6 7 9 11 13 14 15 16...
19. apríl 2023 | Æskulýðsmál
Langar þig að hafa hestinn þinn sætan og fínan þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig. Æskulýðsnefnd Jökuls býður pollum, börnum, unglingum og ungmennum uppá námskeið í að skipta faxi. Námskeiðið verður haldið á Sóleyjarbakka 27.apríl næstkomandi og...
4. apríl 2023 | Æskulýðsmál
Æska Suðurlands er deild fyrir börn og unglinga. Er þetta samvinnuverkefni hestamannafélagana Háfeta, Ljúfs, Sleipnis, Jökuls og Geysis. Keppnis dagarnir eru 3 og er keppt í tveimur greinum á hverju móti í hvorum flokki. Þriðja og síðasta mótið fór fram á...
30. mars 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Knapamerki 1 Hestamannafélagið Jökul ætlar að fara á stað aftur með Knapamerki 1 (stigaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í áttunda -10 bekk Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni vorið 2023. Kennslustaður er í reiðhöllinni á...
6. mars 2023 | Æskulýðsmál, Keppnir
Úrslit 1. mót Æsku Suðurlands 23 Pollar, allir í fyrsta sæti: Kormákur Tumi claas Arnarsson og Agnes frá vatni. Rannveig gígja Ingvarsdóttir og Ófeigur frá Klettholti. Ingibjörg Elín Traustadóttir og Kolfaxi frá Austurhlíð. Sigrún Freyja Einarsdóttir og Bjarni....
1. mars 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Æska Suðurlands 1.mót Fyrsta mótið okkar verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 5.mars. Mótið er samstarfsverkefni allra hestamannafélaganna á Suðurlandi og er það fyrsta í röð þriggja. Hver keppandi má ekki skrá sig með fleiri en einn hest í hverri...