Fjórgangur Uppsveitadeild úrslit

  Fyrsta mót Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks og spenna var fram að síðustu einkunn. Lið Sumarliðabæjar vann liðaplattann í kvöld, en allir keppendur í þvi liði fóru í A úrslit. En það var...

Þriðjudagsnámskeið með Ásdísi Ósk 13 feb-5. mars

Hin sívinsælu Þriðjudagsnámskeið hefjast á ný ! Sem fyrr stefnir Jökul að því að vera með Reiðnámskeið fyrir fullorðna á þriðjudögum fram á vor. Reiðkennari á þessu fyrsta námskeiði er Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ásdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og...

Tími með Elvari Þormarssyni

  N ​Tími með Elvari Þormarssyni Elvar Þormarsson ætlar að koma til okkar í Reiðhöllina á Flúðum 2.febrúar n.k. eftir hádegi. í boði verður að eiga gott spjall með honum með hest sinn með sér, einkatími. Hvert par fær 40 mín þar sem hægt er að skoða stöðuna og fá...