Kerchaert nýtt lið í deildinni

Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni er Kerchaert sem er nýtt lið í deildinni. Liðið skipa : Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 21 árs. Gyða varði haustinu austur í örvæfum að smala kindum og þjóna á hóteli en hefur nú áttað sig á því að það var ekki...

Tilkynning frá Sportabler skráningarkerfi

Í morgunsárið 02.01 var brotist inn á ytra kerfi sem við tengjumst til að senda ýtiboð, e. push notifications. Þrjótarnir náðu að senda tilkynningu á hluta af Android-notendum okkar áður en það var lokað á þá. Ekki var sent á Iphone (IOS) notendur, og fengu þeir því...

Knapamerki 2 fyrir grunnskólana í Uppsveitum

Knapamerki 2 Við ætlum að halda áfram 😊 Hestamannafélagið Jökul hefur ákveðið að fara á stað með Knapamerki 2 (stigaskipt nám í reiðmennsku) núna strax eftir áramót fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í áttunda -10 bekk  Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla...

Uppsveitadeildin lið Cintamani

c3 Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni 2023 er Cintamani. Liðið skipa : Ragnhildur Haraldsdóttir liðstjóri Ólöf Rún Guðmundsdóttir Hanne Smidesang Helgi Þór Guðjónsson Daníel...

Jólakveðja

Stjórn hestamannafélagsins Jökuls óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Þökkum frábært samstarf á árinu og megi það næsta vera jafn...