Æska Suðurlands 2023

  Æska Suðurlands er deild fyrir börn og unglinga. Er þetta samvinnuverkefni hestamannafélagana Háfeta, Ljúfs, Sleipnis, Jökuls og Geysis. Keppnis dagarnir eru 3 og er keppt í tveimur greinum á hverju móti í hvorum flokki. Þriðja og síðasta mótið fór fram á...

Páskatölt Jökuls 10. apríl

Páskatölt Jökuls Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum mánudaginn 10. apríl n.k. Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum : Opnum flokk 2 flokk ungmennaflokk Keppt verður í T7 í eftirfarandi flokkum: 2 flokk unglinga barnaflokk...

Knapamerki 1 námskeið

Knapamerki 1 Hestamannafélagið Jökul ætlar að fara á stað aftur með Knapamerki 1 (stigaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í áttunda -10 bekk  Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni vorið 2023. Kennslustaður er í reiðhöllinni á...

Úrslit 2 vetramót Jökuls

2 Vetrarleikar hestamannafélagsins Jökuls voru haldnir í dag á Flúðum. Fámennt en góðmennt í blíðskaparveðri og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin skemmti sér vel. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Mótanefnd Jökuls þakkar öllum fyrir skemmtilegan dag. Pollaflokkur:...