21. nóvember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir, Námskeið
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Sirkus námskeið sem verður haldið um næstu helgi. Örfá sæti eftir og getum lofað að það verði mjög gaman og gagnlegt. Ekki er nauðsynlegt að vera með hestana á járnum þar sem öll kennslan er innandyra, bara unnið í hendi og...
14. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Námskeið, Reiðhöllin
Fræðslunefnd Jökuls boðar til fræðsluerindi um kynbótadóma með Gísla Guðjónssyni. Gísli mun vera með stutt erindi um kynbótadóma og umfang þeirra. Eftir það verður svo opið spjall og vangaveltur.Þetta er því kjörið tækifæri fyrir ræktendur, sýnendur, eigendur...
22. september 2022 | Námskeið
gaman að þessu