Sirkus námskeið um næstu helgi

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Sirkus námskeið sem verður haldið um næstu helgi. Örfá sæti eftir og getum lofað að það verði mjög gaman og gagnlegt. Ekki er nauðsynlegt að vera með hestana á járnum þar sem öll kennslan er innandyra, bara unnið í hendi og...