Kerchaert nýtt lið í deildinni

Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni er Kerchaert sem er nýtt lið í deildinni. Liðið skipa : Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 21 árs. Gyða varði haustinu austur í örvæfum að smala kindum og þjóna á hóteli en hefur nú áttað sig á því að það var ekki...

Uppsveitadeildin lið Cintamani

c3 Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni 2023 er Cintamani. Liðið skipa : Ragnhildur Haraldsdóttir liðstjóri Ólöf Rún Guðmundsdóttir Hanne Smidesang Helgi Þór Guðjónsson Daníel...

Uppsveitadeild hestamannafélagsins Jökuls

Það tók ekki langan tíma að fylla öll sæti í Uppsveitadeild hestamannafélagsins Jökuls. Nokkur ný lið verða með í deildinni í vetur og munum við kynna þau desember. Flúðasveppir eru aðalstyrktaraðilar Uppsveitadeildarinnar eins og undafarin ár og eiga þakkir skilið...